Hetjurnar í Sundhöll Reykjavíkur Karen Kjartansdóttir skrifar 30. desember 2012 20:14 Maður var hætt kominn í Sundhöll Reykjavíkur í gær. Snarræði sundlaugavarða varð honum til lífs. Vaktina hefur tvívegis bjargað fólki frá drukknun á um tveimur árum. Í Sundhöll Reykjavíkur eru starfsmenn gætnir og eftirtektarsamir. Um fjögur leytið í gær björguðu þau Guðrún, Ari og Bjarni lífi karlmanns með því að hnoða og blása í hann lífi. Það er í annað skipti sem þessi vakt endurlífgar manneskju því fyrir um tveimur árum björguðu þau lífi drengs. „Við kipptum honum upp og byrjuðum að lífga hann við," segir Bjarni Valtýsson.Sp. blm. Þetta er í annað skipti sem að svona atburður verður á ykkar vakt. Segið okkur frá því. „Já, við lentum síðast í þessu árið 2010," segir Ari Gunnarsson. „Þá hoppaði drengur af brettinu og var ekki vel syndur. Hann fékk síðan kast í lauginni og við drógum hann upp úr hnoðuðum hann. Síða kom sjúkrabíllinn. Þannig að það blessaðist líka." Þau segja að samvinna skipti sköpum í svona aðstæðum og að mörgu þurfi að huga.Sp. blm. Guðrún, þú stjórnaðir aðgerðum hérna. „Ég hringdi í neyðarlínuna og gerði greiðan aðgang fyrir sjúkrabíl," segir Guðrún Sæmundsdóttir. Þau hafa öll starfað í um árabil í Sundhöllinni, en bráðlega lætur Bjarni af störfum vegna aldurs, Ari er nokkuð þekktur í kraftilyftingaheiminum og sumir vilja meina að hann sé sterkasti sundlaugavörður landsins.Sp. blm. Getur verið að hér sé reynslumesti sundlaugavörður landsins og sá sterkasti saman komnir? „Ég er sá reynslumesti," segir Ari og heldur áfram: „Hann Bjarni hérna er sá sterkasti." Í það minnsta fullyrða þau að þau séu á heppnustu vaktinni, það sé mikil blessun að eiga þátt í því að bjarga mannslífi og það tvisvar. Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira
Maður var hætt kominn í Sundhöll Reykjavíkur í gær. Snarræði sundlaugavarða varð honum til lífs. Vaktina hefur tvívegis bjargað fólki frá drukknun á um tveimur árum. Í Sundhöll Reykjavíkur eru starfsmenn gætnir og eftirtektarsamir. Um fjögur leytið í gær björguðu þau Guðrún, Ari og Bjarni lífi karlmanns með því að hnoða og blása í hann lífi. Það er í annað skipti sem þessi vakt endurlífgar manneskju því fyrir um tveimur árum björguðu þau lífi drengs. „Við kipptum honum upp og byrjuðum að lífga hann við," segir Bjarni Valtýsson.Sp. blm. Þetta er í annað skipti sem að svona atburður verður á ykkar vakt. Segið okkur frá því. „Já, við lentum síðast í þessu árið 2010," segir Ari Gunnarsson. „Þá hoppaði drengur af brettinu og var ekki vel syndur. Hann fékk síðan kast í lauginni og við drógum hann upp úr hnoðuðum hann. Síða kom sjúkrabíllinn. Þannig að það blessaðist líka." Þau segja að samvinna skipti sköpum í svona aðstæðum og að mörgu þurfi að huga.Sp. blm. Guðrún, þú stjórnaðir aðgerðum hérna. „Ég hringdi í neyðarlínuna og gerði greiðan aðgang fyrir sjúkrabíl," segir Guðrún Sæmundsdóttir. Þau hafa öll starfað í um árabil í Sundhöllinni, en bráðlega lætur Bjarni af störfum vegna aldurs, Ari er nokkuð þekktur í kraftilyftingaheiminum og sumir vilja meina að hann sé sterkasti sundlaugavörður landsins.Sp. blm. Getur verið að hér sé reynslumesti sundlaugavörður landsins og sá sterkasti saman komnir? „Ég er sá reynslumesti," segir Ari og heldur áfram: „Hann Bjarni hérna er sá sterkasti." Í það minnsta fullyrða þau að þau séu á heppnustu vaktinni, það sé mikil blessun að eiga þátt í því að bjarga mannslífi og það tvisvar.
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira