Innlent

Grímuklæddur Jón Gnarr óskar gleðilegra jóla

Grímuklæddur Jón Gnarr sendi starfsmönnum Reykjavíkur jólakveðju sem birtist á YouTube fyrr í dag. Hann var þó ekki einn á ferð, því Mini Jón, var með honum. Mini Jón er kannski ekki beinlínis fámáll en hann segir þó fátt af viti.

Hér má sjá myndskeiðið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×