Innlent

Kosið um mann ársins á Bylgjunni

Nú fer fram netkosning um mann ársins fyrir Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Þarna er hart barist og margir til kallaðir, og ekki að ástæðulausu, en á listanum eru meðal annars Annie Mist Þórisdóttir, afrekskona, Baltasar Kormákur, leikstjóri og Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður.

Úrslitin verða tilkynnt næskomandi föstudag. Hér er hægt að kjósa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×