Innlent

Með jólaþorp í stofunni

Þetta byrjaði fyrir fimmtán árum og nú er svo komið að hún er komin með heilt jólaþorp í stofunni heima í Reykjanesbæ.

Kolbrún Sigurbergsdóttir segir að það taki um fjóra daga að fullkomna þorpið en þrátt fyrir allt umstangið og allar skreytingarnar segist hún ekki vera jólabarn, eins undarlega og það kann að hljóma.

Hægt er að horfa á innslag Íslands í dag um málið hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×