Óábyrg stjórnarandstaða Höskuldur Kári Schram skrifar 23. desember 2012 18:30 Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra, segir óábyrgt af stjórnarandstöðunni að samþykkja skattalækkanir sem ekki er gert ráð fyrir í fjárlögum. Skattalækkanir á taubleyjum og smokkum kosta ríkið um tíu milljónir króna. Alþingi samþykkti á föstudag tillögur stjórnarandstöðunnar um skattalækkanir á taubleyjum og smokkum þvert á vilja ríkisstjórnarinnar. Ekki voru nægilega margir stjórnarliðar í þinghúsinu þegar atkvæðagreiðslan fór fram.Er það ekki óheppilegt að stjórnarandstaðan sé að samþykkja skattalækkanir sem ekki er gert ráð fyrir í fjárlögum? „Jú, það er sannarlega mjög óheppilegt og líka óábyrgt að gera það en hinsvegar get ég sem fjármálaráðherra prísað mig sæla að þarna var ekki um hærri upphæðir að ræða heldur en raun ber vitni. Og þetta rúmast vel innan okkar áætlana, þ.e. að þetta er ekki þannig áfall sem telur."Hvað erum við að tala um háar upphæðir? „Í fyrstu yfirferð erum við að tala um rétt undir tíu milljónum." Katrín segir að þessi niðurstaða segi þó lítið um stöðu ríkisstjórnarinar. „Við höfum vitað það í marga mánuði að það hefur verið mjög tæpur meirihluti hjá þessari ríkisstjórn. Við höfum þurft að semja okkur í gegnum málin í allt haust, þannig að það er ekkert nýtt í því. Þetta breytir engu um stöðu ríkisstjórnarinnar. Við komum fjárlögunum í gegn með meirihluta og það er fyrir öllu og þetta eru fjárlög sem marka ákveðin tímamót vegna þess að við erum að nálgast núllið, loksins í fyrsta skipti eftir hrun." Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra, segir óábyrgt af stjórnarandstöðunni að samþykkja skattalækkanir sem ekki er gert ráð fyrir í fjárlögum. Skattalækkanir á taubleyjum og smokkum kosta ríkið um tíu milljónir króna. Alþingi samþykkti á föstudag tillögur stjórnarandstöðunnar um skattalækkanir á taubleyjum og smokkum þvert á vilja ríkisstjórnarinnar. Ekki voru nægilega margir stjórnarliðar í þinghúsinu þegar atkvæðagreiðslan fór fram.Er það ekki óheppilegt að stjórnarandstaðan sé að samþykkja skattalækkanir sem ekki er gert ráð fyrir í fjárlögum? „Jú, það er sannarlega mjög óheppilegt og líka óábyrgt að gera það en hinsvegar get ég sem fjármálaráðherra prísað mig sæla að þarna var ekki um hærri upphæðir að ræða heldur en raun ber vitni. Og þetta rúmast vel innan okkar áætlana, þ.e. að þetta er ekki þannig áfall sem telur."Hvað erum við að tala um háar upphæðir? „Í fyrstu yfirferð erum við að tala um rétt undir tíu milljónum." Katrín segir að þessi niðurstaða segi þó lítið um stöðu ríkisstjórnarinar. „Við höfum vitað það í marga mánuði að það hefur verið mjög tæpur meirihluti hjá þessari ríkisstjórn. Við höfum þurft að semja okkur í gegnum málin í allt haust, þannig að það er ekkert nýtt í því. Þetta breytir engu um stöðu ríkisstjórnarinnar. Við komum fjárlögunum í gegn með meirihluta og það er fyrir öllu og þetta eru fjárlög sem marka ákveðin tímamót vegna þess að við erum að nálgast núllið, loksins í fyrsta skipti eftir hrun."
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Sjá meira