Innlent

Réðust á nágranna sem kvörtuðu yfir hávaða

Mikið var um heimapartí með mikilli háreysti víða á landinu í nótt og var lögreglan á Akureyri, Selfossi, í Reykjavík og í Keflavík kölluð á vettvang til að koma skikki á málin. Í Hamraborg í Kópavogi ætluðu nágrannar að biðja fólk að draga úr hávaða, en gestir þar réðust á fólkið og þurftu lögreglumenn að flytja það á Slysadeild, en áverkar voru þó ekki lavarlegir.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.