Sem betur fer ekki mjög algengt að ráðist sé á sjúkraflutningamenn Boði Logason skrifar 27. desember 2012 12:01 Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri. „Þetta kemur því miður stundum fyrir og það er alltaf jafn dapurt að heyra af svona," segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Ölvaður maður sem fallið hafði niður stiga í húsi á Háaleitisbraut í nótt réðst á sjúkraflutningamenn eftir að þeir höfðu búið um sár hans. Handtaka þurfti manninn og vista í fangaklefa. Jón Viðar segir að svona komi fyrir annað slagið. „Þetta getur gerst í miðbænum eða í heimahúsum þar sem menn halda að aðstæður séu algerlega öruggar. En sem betur fer er þetta ekki mjög algengt," segir hann. Lögreglumenn fara oft með sjúkraflutningamönnum í útköll. „En það eru alls ekki öll útköll og sem betur fer fá okkar menn oftast að vinna í friði og fá þakklæti fyrir - þeir njóta virðingar hjá flestum þeim sem þeir vinna fyrir. En það eru ákveðnir staðir í bænum sem við vitum að eru vandræðastaðir, og þá fáum við lögregluna með okkur," segir hann. En hvernig bregðast sjúkraflutningamenn við í aðstæðum sem þessum? „Það er kallað á lögreglu og beðið eftir hjálp. Í sumum tilvikum er reynt að hafa yfirhöndina en yfirleitt er skynsamlegast að draga sig til baka," segir hann. Tengdar fréttir Ölvaður maður réðst á sjúkraflutningamenn Ölvaður maður sem sjúkralið hafði farið að sinna á Háaleitisbraut réðst á sjúkraflutningsmenn. Hann hafði fallið niður stiga í húsi, en eftir að búið var að gera að sárum hans réðst hann á sjúkraflutningamennina og þurfti lögregla að handtaka manninn og vista í fangaklefa. 27. desember 2012 11:22 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
„Þetta kemur því miður stundum fyrir og það er alltaf jafn dapurt að heyra af svona," segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Ölvaður maður sem fallið hafði niður stiga í húsi á Háaleitisbraut í nótt réðst á sjúkraflutningamenn eftir að þeir höfðu búið um sár hans. Handtaka þurfti manninn og vista í fangaklefa. Jón Viðar segir að svona komi fyrir annað slagið. „Þetta getur gerst í miðbænum eða í heimahúsum þar sem menn halda að aðstæður séu algerlega öruggar. En sem betur fer er þetta ekki mjög algengt," segir hann. Lögreglumenn fara oft með sjúkraflutningamönnum í útköll. „En það eru alls ekki öll útköll og sem betur fer fá okkar menn oftast að vinna í friði og fá þakklæti fyrir - þeir njóta virðingar hjá flestum þeim sem þeir vinna fyrir. En það eru ákveðnir staðir í bænum sem við vitum að eru vandræðastaðir, og þá fáum við lögregluna með okkur," segir hann. En hvernig bregðast sjúkraflutningamenn við í aðstæðum sem þessum? „Það er kallað á lögreglu og beðið eftir hjálp. Í sumum tilvikum er reynt að hafa yfirhöndina en yfirleitt er skynsamlegast að draga sig til baka," segir hann.
Tengdar fréttir Ölvaður maður réðst á sjúkraflutningamenn Ölvaður maður sem sjúkralið hafði farið að sinna á Háaleitisbraut réðst á sjúkraflutningsmenn. Hann hafði fallið niður stiga í húsi, en eftir að búið var að gera að sárum hans réðst hann á sjúkraflutningamennina og þurfti lögregla að handtaka manninn og vista í fangaklefa. 27. desember 2012 11:22 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Ölvaður maður réðst á sjúkraflutningamenn Ölvaður maður sem sjúkralið hafði farið að sinna á Háaleitisbraut réðst á sjúkraflutningsmenn. Hann hafði fallið niður stiga í húsi, en eftir að búið var að gera að sárum hans réðst hann á sjúkraflutningamennina og þurfti lögregla að handtaka manninn og vista í fangaklefa. 27. desember 2012 11:22