Innlent

Sátu föst í bíl í Eyjafirði

Þessi mynd er tekin frá Hlíðarfjalli á Akureyri.
Þessi mynd er tekin frá Hlíðarfjalli á Akureyri.
Lögreglan á Akureyri aðstoðaði í nótt fólk, sem sat í föstum bíl í sumarhúsabyggð hinumegin við Eyjafjörðinn. Og þá þurfti björgunarsveit að aðstoða tvo menn í föstum bíl í Fagradal fyrir austan, í nótt, en að örðu leyti er ekki vitað um erfiðleika á vegunum í nótt, enda umferð í algjöru lágmarki samkvæmt teljurum Vegagerðarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×