Pólfarar hittust á aðfangadag - Vilborg Arna búin að ganga 700 kílómetra Karen Kjartansdóttir skrifar 29. desember 2012 14:31 Vilborg Arna Gissurardóttir sem stödd er á suðurskautslandinu segist miða vel áfram. Hún tók fram úr öðrum pólfara á aðfangadagkvöld og segir það hafa verið sérstæða reynslu að rekast á aðra manneskju á Suðurskautslandinu. Vilborg Arna Gissurardóttir lagði af stað á Suðurpólinn 2. nóvember en ferðina hafði hún undirbúið í nokkur ár. Hún á nú eftir um það bil einn þriðja leiðarinnar og býst við því að verða komin á leiðarenda eftir um það bil tvær vikur, færið sé gott og hún komist hratt yfir um þessar mundir. Vilborg verður þá níunda konan í heiminum til að ljúka þessari leið og fyrsta íslenska konan.Sp. blm. En er álagið og einsemdin ekki farin að segja til sín? „Auðvitað er ég orðin svolítið þreytt en samt ótrúlega hress," segir Vilborg. „Ég er búin að ganga yfir 700 km án þess að hvíla mig og einhvern veginn hefur þetta gengið ótrúlega vel. Einsemdin hefur haft minni áhrif á mig en ég hélt. Ég hef fengið margar kveðjur og líður heilt yfir alveg ótrúlega vel." Þá átti Vilborg Arna stutt samtal við annað pólfara á aðfangadagskvöld. „Það er bandarískur maður sem heitir Aron sem er að skíða þessa sömu leið og ég. Honum hefur gengið upp og ofan, lent í vandræðum með búnaðinn sinn og svona. Ég var ekki að reyna ná honum, þvert á móti, ég vonaði að hann kæmist á undan mér á pólinn." „Á aðfangadagskvöld fór það samt þannig að ég náði honum og heilsaði upp á hann í tjaldinu. Við áttum stutt spjall saman enda höfum við um margt að tala. En nú er ég sem sagt komin fram úr honum en vona að hann komist á pólinn í tæka tíð." Meðan á göngunni stendur safnar Vilborg Arna áheitum til styrktar Lífi styrktarfélagi kvennadeildar Landspítalans sett sig í spor Vilborgar með því að lesa blogg hennar á síðunni lifsspor.is og heitið á hana með því að hringja í síma 908-1515 og stutt hana þar með um 1.500 krónur. Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir sem stödd er á suðurskautslandinu segist miða vel áfram. Hún tók fram úr öðrum pólfara á aðfangadagkvöld og segir það hafa verið sérstæða reynslu að rekast á aðra manneskju á Suðurskautslandinu. Vilborg Arna Gissurardóttir lagði af stað á Suðurpólinn 2. nóvember en ferðina hafði hún undirbúið í nokkur ár. Hún á nú eftir um það bil einn þriðja leiðarinnar og býst við því að verða komin á leiðarenda eftir um það bil tvær vikur, færið sé gott og hún komist hratt yfir um þessar mundir. Vilborg verður þá níunda konan í heiminum til að ljúka þessari leið og fyrsta íslenska konan.Sp. blm. En er álagið og einsemdin ekki farin að segja til sín? „Auðvitað er ég orðin svolítið þreytt en samt ótrúlega hress," segir Vilborg. „Ég er búin að ganga yfir 700 km án þess að hvíla mig og einhvern veginn hefur þetta gengið ótrúlega vel. Einsemdin hefur haft minni áhrif á mig en ég hélt. Ég hef fengið margar kveðjur og líður heilt yfir alveg ótrúlega vel." Þá átti Vilborg Arna stutt samtal við annað pólfara á aðfangadagskvöld. „Það er bandarískur maður sem heitir Aron sem er að skíða þessa sömu leið og ég. Honum hefur gengið upp og ofan, lent í vandræðum með búnaðinn sinn og svona. Ég var ekki að reyna ná honum, þvert á móti, ég vonaði að hann kæmist á undan mér á pólinn." „Á aðfangadagskvöld fór það samt þannig að ég náði honum og heilsaði upp á hann í tjaldinu. Við áttum stutt spjall saman enda höfum við um margt að tala. En nú er ég sem sagt komin fram úr honum en vona að hann komist á pólinn í tæka tíð." Meðan á göngunni stendur safnar Vilborg Arna áheitum til styrktar Lífi styrktarfélagi kvennadeildar Landspítalans sett sig í spor Vilborgar með því að lesa blogg hennar á síðunni lifsspor.is og heitið á hana með því að hringja í síma 908-1515 og stutt hana þar með um 1.500 krónur.
Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira