Innlent

Jólaþorpið opnað

Jólaþorp Reykjavíkur var opnað formlega af borgarstjóra Reykjavíkur, Jóni Gnarr, i dag. Þorpið verður á Ingólfstorgi og samanstendur af jólakofum sem handverksmarkaðir og fleira verða staðsett í.

Þorpið verður opið alla helgina og að jólum




Fleiri fréttir

Sjá meira


×