Líffræðingur segir arnarmyndband líklega fölsun - Gullörn sjaldséður í Montreal 19. desember 2012 20:05 Kristinn Haukur Skarphéðinsson, líffræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, og helsti sérfræðingur landsins um erni, segir í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, að það sé margt athugavert við myndband sem hefur farið víða á netinu í dag og telur það í besta falli sviðsett, enda nær ómögulegt, að hans mati, að örn geti lyft tveggja ára barni með þessum hætti. Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum myndbandið sem sýnir heljarinnar Gullörn steypa sér til jarðar og gera tilraun til þess að hefja tveggja ára gamalt barn á loft - án árangurs þó. Örninn missir barnið og flýgur á brott. Ekkert virðist ama að barninu á eftir. Líkt og fjölmargir á netinu þá efast Kristinn um sannleiksgildi myndbandsins sem á að vera tekið í Montreal. „Í fyrsta lagi eru Gullernir mjög sjaldgæfir í Montreal, þar sem myndbandið á að hafa verið tekið," segir Kristinn. Hann bætir við að það sé tæknilega séð hægt að þjálfa Gullörn til þess að gera þetta, en er þó efins þó hann útiloki ekki að myndbandið sé sviðsett. Vísir birti einnig myndband þar sem sérfræðingar sýndu ferlið hægt þegar örninn á að nema barnið á brott. Þar má meðal annars sjá að eftir að örninn sleppir takinu er eins og barnið farið örlítið upp áður en það fellur niður á jörðina á ný. Það má sjá í viðhengi hér fyrir neðan. Þá er hægt að hlusta á viðtali við Kristinn hér fyrir ofan, en þar er meðal annars rædd athyglisverð frétt Morgunblaðsins þar sem kona lýsir því þegar hún var numinn á brott af haferni fyrir þar síðustu aldamót. Tengdar fréttir Sagan þegar örninn flaug með Ragnheiði Fornar sagnir um að ernir hafi rænt börnum á Íslandi hafa fengið byr undir báða vængi eftir að myndir eru sagðar hafa náðst af slíkum atburði í Kanada. Myndbandið er sagt tekið í almenningsgarði í Montreal og hefur vakið mikla athygli en það sýnir amerískan gullörn steypa sér niður og læsa klónum í ungabarn sem sat á grasflötinni nokkra metra frá föður sínum. 19. desember 2012 18:58 Ótrúlegt atvik í Kanada - Gullörn reyndi að fljúga á brott með ungabarn Ótrúlegt atvik í almenningsgarði í Montreal í Kanada náðist á á myndband á dögunum þegar gullörn steypti sér niður og reyndi að fljúga á brott við ungabarn. Örninn læsti klónum í baki barnsins og flaug með það í nokkrar sekúndur þar til hann missti takið þegar faðir barnsins nálgaðist. Barninu var að vonum nokkuð brugðið en það sakaði ekki. 19. desember 2012 08:54 Var myndbandið tilbúningur? Ótrúlegt myndband sem náðist á dögunum þegar gullörn reyndi að fljúga á brott með ungabarn hefur vakið gríðarlega athygli á veraldarvefnum. Fjölmiðlar víða um heim hafa birt myndbandið. En nú eru sumir farnir að efast um hvort að myndbandið sé raunverulegt. 19. desember 2012 13:41 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira
Kristinn Haukur Skarphéðinsson, líffræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, og helsti sérfræðingur landsins um erni, segir í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, að það sé margt athugavert við myndband sem hefur farið víða á netinu í dag og telur það í besta falli sviðsett, enda nær ómögulegt, að hans mati, að örn geti lyft tveggja ára barni með þessum hætti. Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum myndbandið sem sýnir heljarinnar Gullörn steypa sér til jarðar og gera tilraun til þess að hefja tveggja ára gamalt barn á loft - án árangurs þó. Örninn missir barnið og flýgur á brott. Ekkert virðist ama að barninu á eftir. Líkt og fjölmargir á netinu þá efast Kristinn um sannleiksgildi myndbandsins sem á að vera tekið í Montreal. „Í fyrsta lagi eru Gullernir mjög sjaldgæfir í Montreal, þar sem myndbandið á að hafa verið tekið," segir Kristinn. Hann bætir við að það sé tæknilega séð hægt að þjálfa Gullörn til þess að gera þetta, en er þó efins þó hann útiloki ekki að myndbandið sé sviðsett. Vísir birti einnig myndband þar sem sérfræðingar sýndu ferlið hægt þegar örninn á að nema barnið á brott. Þar má meðal annars sjá að eftir að örninn sleppir takinu er eins og barnið farið örlítið upp áður en það fellur niður á jörðina á ný. Það má sjá í viðhengi hér fyrir neðan. Þá er hægt að hlusta á viðtali við Kristinn hér fyrir ofan, en þar er meðal annars rædd athyglisverð frétt Morgunblaðsins þar sem kona lýsir því þegar hún var numinn á brott af haferni fyrir þar síðustu aldamót.
Tengdar fréttir Sagan þegar örninn flaug með Ragnheiði Fornar sagnir um að ernir hafi rænt börnum á Íslandi hafa fengið byr undir báða vængi eftir að myndir eru sagðar hafa náðst af slíkum atburði í Kanada. Myndbandið er sagt tekið í almenningsgarði í Montreal og hefur vakið mikla athygli en það sýnir amerískan gullörn steypa sér niður og læsa klónum í ungabarn sem sat á grasflötinni nokkra metra frá föður sínum. 19. desember 2012 18:58 Ótrúlegt atvik í Kanada - Gullörn reyndi að fljúga á brott með ungabarn Ótrúlegt atvik í almenningsgarði í Montreal í Kanada náðist á á myndband á dögunum þegar gullörn steypti sér niður og reyndi að fljúga á brott við ungabarn. Örninn læsti klónum í baki barnsins og flaug með það í nokkrar sekúndur þar til hann missti takið þegar faðir barnsins nálgaðist. Barninu var að vonum nokkuð brugðið en það sakaði ekki. 19. desember 2012 08:54 Var myndbandið tilbúningur? Ótrúlegt myndband sem náðist á dögunum þegar gullörn reyndi að fljúga á brott með ungabarn hefur vakið gríðarlega athygli á veraldarvefnum. Fjölmiðlar víða um heim hafa birt myndbandið. En nú eru sumir farnir að efast um hvort að myndbandið sé raunverulegt. 19. desember 2012 13:41 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira
Sagan þegar örninn flaug með Ragnheiði Fornar sagnir um að ernir hafi rænt börnum á Íslandi hafa fengið byr undir báða vængi eftir að myndir eru sagðar hafa náðst af slíkum atburði í Kanada. Myndbandið er sagt tekið í almenningsgarði í Montreal og hefur vakið mikla athygli en það sýnir amerískan gullörn steypa sér niður og læsa klónum í ungabarn sem sat á grasflötinni nokkra metra frá föður sínum. 19. desember 2012 18:58
Ótrúlegt atvik í Kanada - Gullörn reyndi að fljúga á brott með ungabarn Ótrúlegt atvik í almenningsgarði í Montreal í Kanada náðist á á myndband á dögunum þegar gullörn steypti sér niður og reyndi að fljúga á brott við ungabarn. Örninn læsti klónum í baki barnsins og flaug með það í nokkrar sekúndur þar til hann missti takið þegar faðir barnsins nálgaðist. Barninu var að vonum nokkuð brugðið en það sakaði ekki. 19. desember 2012 08:54
Var myndbandið tilbúningur? Ótrúlegt myndband sem náðist á dögunum þegar gullörn reyndi að fljúga á brott með ungabarn hefur vakið gríðarlega athygli á veraldarvefnum. Fjölmiðlar víða um heim hafa birt myndbandið. En nú eru sumir farnir að efast um hvort að myndbandið sé raunverulegt. 19. desember 2012 13:41