Íslenska konan lá í 40 mínútur í ísköldu vatninu á Nörrebro 1. desember 2012 10:46 Íslenska konan sem liggur nú í öndunarvél á gjörgæsludeild Rigshospitalet í Kaupmannahöfn lá í 40 mínútur undir brú í ísköldu Peblinge vatninu á Nörrebro áður en henni var bjargað. Þetta kemur fram í frétt TV2 um málið. Þar segir að konan þjáist af alvarlegri ofkælingu. Lögreglan í Kaupmannahöfn þurfti að kalla út björgunarþyrlu með tveimur köfurum um borð til að bjarga konunni upp úr Peblinge vatninu sem liggur í miðju Nörrebro hverfinu. Konan liggur nú í öndunarvél á gjörgæsludeild og er talin í lífshættu. Þetta kemur fram í frétt TV2 um málið. Þar segir að konan þjáist af alvarlegri ofkælingu. Konan og íslenskur maður sem var með henni eru bæði 27 ára gömul. Þau féllu bæði í vatnið af Dronning Louise brúnni á fimmta tímanum í nótt. Raunar mun maðurinn hafa stokkið á eftir henni til að reyna að koma henni til bjargar. Vitni að þeim atburði hringdu í neyðarlínuna. Lögreglumaður sem fyrstur kom á vettvangi bjargaði manninum á þurrt. Hinsvegar gekk erfiðlega að finna konuna þar sem hana hafði borið undir brúna. Þar hélt hún sér á floti inn í röri sem liggur undir brúnni. Kafararnir fundu hana að lokum í rörinu og var hún hífð um borð í þyrluna sem flutti hana á gjörgæsludeild. Kristian Levy sem stjórnaði björgunaraðgerðunum segir að konan hafi verið með meðvitund þegar hún fannst en var orðin svo máttfarin að hún gat ekki látið heyra í sér. Ekkert amar að manninum en hann var verulega ölvaður eins og einn af varðstjórum lögreglunnar í Kaupmannahöfn orðar það. Tengdar fréttir Íslensk kona lífshættulega slösuð í Kaupmannahöfn Lögreglan í Kaupmannahöfn þurfti að kalla út björgunarþyrlu með tveimur köfurum um borð til að bjarga ölvuðu íslensku pari upp úr Peblinge vatninu sem liggur í miðju Nörrebro hverfinu. Konan liggur nú í öndunarvél á gjörgæsludeild og er talin í lífshættu. 1. desember 2012 09:04 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Íslenska konan sem liggur nú í öndunarvél á gjörgæsludeild Rigshospitalet í Kaupmannahöfn lá í 40 mínútur undir brú í ísköldu Peblinge vatninu á Nörrebro áður en henni var bjargað. Þetta kemur fram í frétt TV2 um málið. Þar segir að konan þjáist af alvarlegri ofkælingu. Lögreglan í Kaupmannahöfn þurfti að kalla út björgunarþyrlu með tveimur köfurum um borð til að bjarga konunni upp úr Peblinge vatninu sem liggur í miðju Nörrebro hverfinu. Konan liggur nú í öndunarvél á gjörgæsludeild og er talin í lífshættu. Þetta kemur fram í frétt TV2 um málið. Þar segir að konan þjáist af alvarlegri ofkælingu. Konan og íslenskur maður sem var með henni eru bæði 27 ára gömul. Þau féllu bæði í vatnið af Dronning Louise brúnni á fimmta tímanum í nótt. Raunar mun maðurinn hafa stokkið á eftir henni til að reyna að koma henni til bjargar. Vitni að þeim atburði hringdu í neyðarlínuna. Lögreglumaður sem fyrstur kom á vettvangi bjargaði manninum á þurrt. Hinsvegar gekk erfiðlega að finna konuna þar sem hana hafði borið undir brúna. Þar hélt hún sér á floti inn í röri sem liggur undir brúnni. Kafararnir fundu hana að lokum í rörinu og var hún hífð um borð í þyrluna sem flutti hana á gjörgæsludeild. Kristian Levy sem stjórnaði björgunaraðgerðunum segir að konan hafi verið með meðvitund þegar hún fannst en var orðin svo máttfarin að hún gat ekki látið heyra í sér. Ekkert amar að manninum en hann var verulega ölvaður eins og einn af varðstjórum lögreglunnar í Kaupmannahöfn orðar það.
Tengdar fréttir Íslensk kona lífshættulega slösuð í Kaupmannahöfn Lögreglan í Kaupmannahöfn þurfti að kalla út björgunarþyrlu með tveimur köfurum um borð til að bjarga ölvuðu íslensku pari upp úr Peblinge vatninu sem liggur í miðju Nörrebro hverfinu. Konan liggur nú í öndunarvél á gjörgæsludeild og er talin í lífshættu. 1. desember 2012 09:04 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Íslensk kona lífshættulega slösuð í Kaupmannahöfn Lögreglan í Kaupmannahöfn þurfti að kalla út björgunarþyrlu með tveimur köfurum um borð til að bjarga ölvuðu íslensku pari upp úr Peblinge vatninu sem liggur í miðju Nörrebro hverfinu. Konan liggur nú í öndunarvél á gjörgæsludeild og er talin í lífshættu. 1. desember 2012 09:04