Að greiða niður gervivísindi er eins að ráða stjörnuspeking til þess að kanna himinhvolfið 3. desember 2012 10:04 „Gervivísindi og kukl mega aldrei verða hluti af því sem ríkið og heilbrigðistryggingakerfið greiða niður því að það væri það sama og að ráða talnaspeking til að reikna út burðarþol brúarstöpla hjá Vegagerðinni eða stjörnuspeking til að kanna himinhvolfið vísindalega og greiða þeim eins og um byggingarverkfræðing eða stjarneðlisfræðing væri að ræða." Svona segir í umsögn Svans Sigurbjörnsonar læknis um þingsályktunartillögu fjögurra þingmanna um um heildrænar meðferðir græðara sem lögð var fram á Alþingi fyrir helgi. Þar er meðal annars lagt til að það verði skoðað hvort ástæða sé til þess að niðurgreiða óhefðbundnar lækningar og veita þeim einhverskonar skattaivilnanir. Svanur setur sig harkalega upp á móti hugmyndinni en í viðtali við Vísi fyrir helgi mótmælti hann tillögunni. Nú er hann búinn að senda umsögn til Alþingis þar sem þessu er mótmælt formlega. Meðal þess sem kemur fram í umsögninni að Svanur telur enga þörf á að því að kanna hvort rétt sé að niðurgreiða slíkar meðferðir, „ekki frekar en að hvort að það eigi að kanna hvort að byggja eigi brýr úr bómull. Allt heilbrigðisstarfsfólk stundar heildræna nálgun að heilbrigðisvanda skjólstæðinga sinna - án kukls," skrifar Svanur. Hann bendir síðan á að Læknafélag Íslands hafi ályktað gegn hjálækningum í október. Það var gert vegna viðtals í Fréttatímanum síðasta sumar, þar sem rætt var við konu sem taldi óhefðbundar lækningar hafa aðstoðað sig verulega í baráttunni við krabbamein. Í lokin hvetur Svanur Alþingi til þess að endurskoða lög um græðara sem fyrst. „Væntanlega þarf að stofna nefnd um þá vinnu og þar er kominn vettvangur til að fjalla um framtíðarafskipti ríkisins af þessum málum," segir Svanur að lokum í umsögninni sem er hægt að lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Vilja niðurgreiða kukl og fjölkynngi Ungir Jafnaðarmenn vilja verna íslenska einhyrninginn og veita tímaflökkurum hæli. 29. nóvember 2012 18:37 Vilja kanna niðurgreiðslur óhefðbundinna lækninga Þingmennirnir Guðrún Erlingsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, Bjarkey Gunnarsdóttir, varaþingmaður Vg í Norðausturkjördæmi og Ólína Þorvarðardóttir hafa lagt fram þingsályktunartillögu sem miðar að því að greiða niður það sem heitir heildrænar meðferðir græðara. 29. nóvember 2012 14:48 Náði heilsu með hjálp græðara eftir krabbameinsmeðferð Fjórir þingmenn og varaþingmenn Vinstri-grænna og Samfylkingarinnar vilja að velferðarráðherra skipi starfshóp sem kannar hvort að niðurgreiða skuli heildrænar meðferðir græðara til jafns við aðra heilbrigðisþjónustu eða undanskilja þær virðisaukaskatti. Þingmennirnir hafa lagt fram tillögu þessa efnis á Alþingi. Í hópnum eru varaþingmennirnir Guðrún Erlingsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir og þingmennirnir Ólína Þorvarðardóttir og Álfheiður Ingadóttir sem er fyrrverandi heilbrigðisráðherra. 30. nóvember 2012 12:00 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Sjá meira
„Gervivísindi og kukl mega aldrei verða hluti af því sem ríkið og heilbrigðistryggingakerfið greiða niður því að það væri það sama og að ráða talnaspeking til að reikna út burðarþol brúarstöpla hjá Vegagerðinni eða stjörnuspeking til að kanna himinhvolfið vísindalega og greiða þeim eins og um byggingarverkfræðing eða stjarneðlisfræðing væri að ræða." Svona segir í umsögn Svans Sigurbjörnsonar læknis um þingsályktunartillögu fjögurra þingmanna um um heildrænar meðferðir græðara sem lögð var fram á Alþingi fyrir helgi. Þar er meðal annars lagt til að það verði skoðað hvort ástæða sé til þess að niðurgreiða óhefðbundnar lækningar og veita þeim einhverskonar skattaivilnanir. Svanur setur sig harkalega upp á móti hugmyndinni en í viðtali við Vísi fyrir helgi mótmælti hann tillögunni. Nú er hann búinn að senda umsögn til Alþingis þar sem þessu er mótmælt formlega. Meðal þess sem kemur fram í umsögninni að Svanur telur enga þörf á að því að kanna hvort rétt sé að niðurgreiða slíkar meðferðir, „ekki frekar en að hvort að það eigi að kanna hvort að byggja eigi brýr úr bómull. Allt heilbrigðisstarfsfólk stundar heildræna nálgun að heilbrigðisvanda skjólstæðinga sinna - án kukls," skrifar Svanur. Hann bendir síðan á að Læknafélag Íslands hafi ályktað gegn hjálækningum í október. Það var gert vegna viðtals í Fréttatímanum síðasta sumar, þar sem rætt var við konu sem taldi óhefðbundar lækningar hafa aðstoðað sig verulega í baráttunni við krabbamein. Í lokin hvetur Svanur Alþingi til þess að endurskoða lög um græðara sem fyrst. „Væntanlega þarf að stofna nefnd um þá vinnu og þar er kominn vettvangur til að fjalla um framtíðarafskipti ríkisins af þessum málum," segir Svanur að lokum í umsögninni sem er hægt að lesa í heild sinni hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Vilja niðurgreiða kukl og fjölkynngi Ungir Jafnaðarmenn vilja verna íslenska einhyrninginn og veita tímaflökkurum hæli. 29. nóvember 2012 18:37 Vilja kanna niðurgreiðslur óhefðbundinna lækninga Þingmennirnir Guðrún Erlingsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, Bjarkey Gunnarsdóttir, varaþingmaður Vg í Norðausturkjördæmi og Ólína Þorvarðardóttir hafa lagt fram þingsályktunartillögu sem miðar að því að greiða niður það sem heitir heildrænar meðferðir græðara. 29. nóvember 2012 14:48 Náði heilsu með hjálp græðara eftir krabbameinsmeðferð Fjórir þingmenn og varaþingmenn Vinstri-grænna og Samfylkingarinnar vilja að velferðarráðherra skipi starfshóp sem kannar hvort að niðurgreiða skuli heildrænar meðferðir græðara til jafns við aðra heilbrigðisþjónustu eða undanskilja þær virðisaukaskatti. Þingmennirnir hafa lagt fram tillögu þessa efnis á Alþingi. Í hópnum eru varaþingmennirnir Guðrún Erlingsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir og þingmennirnir Ólína Þorvarðardóttir og Álfheiður Ingadóttir sem er fyrrverandi heilbrigðisráðherra. 30. nóvember 2012 12:00 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Sjá meira
Vilja niðurgreiða kukl og fjölkynngi Ungir Jafnaðarmenn vilja verna íslenska einhyrninginn og veita tímaflökkurum hæli. 29. nóvember 2012 18:37
Vilja kanna niðurgreiðslur óhefðbundinna lækninga Þingmennirnir Guðrún Erlingsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, Bjarkey Gunnarsdóttir, varaþingmaður Vg í Norðausturkjördæmi og Ólína Þorvarðardóttir hafa lagt fram þingsályktunartillögu sem miðar að því að greiða niður það sem heitir heildrænar meðferðir græðara. 29. nóvember 2012 14:48
Náði heilsu með hjálp græðara eftir krabbameinsmeðferð Fjórir þingmenn og varaþingmenn Vinstri-grænna og Samfylkingarinnar vilja að velferðarráðherra skipi starfshóp sem kannar hvort að niðurgreiða skuli heildrænar meðferðir græðara til jafns við aðra heilbrigðisþjónustu eða undanskilja þær virðisaukaskatti. Þingmennirnir hafa lagt fram tillögu þessa efnis á Alþingi. Í hópnum eru varaþingmennirnir Guðrún Erlingsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir og þingmennirnir Ólína Þorvarðardóttir og Álfheiður Ingadóttir sem er fyrrverandi heilbrigðisráðherra. 30. nóvember 2012 12:00
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði