Innlent

Undirskriftasöfnun hafin í Snæfellsbæ

Hafin er undirskriftasöfnun í Snæfellsbæ til að vekja athygli á ófremdarástandi í heilsugæslumálum þar í bæ. Þar er engin læknir aðra hverja helgi og þurfa bæjarbúar þá að leita til Grundarfjarðar.

Heilsugæslustöðin í Óalfsvík er skilgreind sem tveggja lækna heilsugæslustöð og undrast aðstandendur undirskriftanna að það sé virt að vettugi auk þess sem þar hafi ekki verið fastur læknir í nokkur ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×