Innlent

Fjárlagafrumvarpið fer í nefnd

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Atkvæðagreiðslu um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár, eftir aðra umræðu, lauk nú um klukkan þrjú. Umræðan hafði þá staðið yfir mestan part dagsins. Til stóð að sérstök umræða um stöðu Íbúðalánasjóðs hæfist klukkan hálftvö en henni hefur verið frestað til klukkan hálffjögur. Fjárlagafrumvarpið fer nú í fjárlaganefnd fyrir þriðju og síðustu umræðu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×