Óásættanlegt að 100 þúsund munar á launum 6. desember 2012 19:05 Ragnheiður Alfreðsdóttir starfar sem hjúkrunarfræðingur á Landpítalanum. Hún er ein þeirra 260 hjúkrunarfræðinga sem sagt hafa upp stöfum á spítalanum. Mynd/Stöð 2 Hjúkrunarfræðingur með 32 ára reynslu og sex ára háskólamenntun segir óásættanlegt að aðeins um hundrað þúsund krónum muni á launum hennar og þess sem er nýútskrifaður í faginu. Laun þurfi að hækka svo hún dragi uppsögn sína til baka. Ragnheiður Alfreðsdóttir starfar sem hjúkrunarfræðingur á Landpítalanum. Hún er ein þeirra 260 hjúkrunarfræðinga sem sagt hafa upp stöfum á spítalanum. „Nú segi ég upp vegna þess að ég er ósátt við það hvernig hjúkrunarfræðingar, sem stór stétt, hefur verið meðhöndluð launalega séð," segir Ragnheiður. Hún hóf störf á Landspítalanum árið 1979 og hefur hún unnið við hjúkrun allar götur síðan, meðal annars í tólf ár í gjörgæsludeildum í Svíþjóð. Í dag fær er hún með um 386 þúsund krónur í laun fyrir 100% vinnu í dagvinnu. Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðinar fá rúmlega 280 þúsund krónur í laun fyrir sömu vinnu og er munurinn um 105 þúsund krónur. „Mér finnst þetta ekki ásættanlegt fyrir mig persónulega með mína færni og reynslu en mér finnst það ekki heldur fyrir hjúkrunarfræðinga til frambúðar þeir sem eru að hugsa sér til þess að fara í hjúkrun þá er þetta ekki spennandi fyrir þá að vita það að það sé ekki frami innan stéttarinnar." Ragnheiður segir þá launatöflu sem er í gildi illa nýtta en fáir fái greidd laun eftir efri launaflokkunum eða yfir 396 þúsund krónum. „Landspítalinn er ekki að nýta þá möguleika sem þeir geta af töflunni eins og hún er í dag." Hún segir að til þess að hún dragi uppsögn sína til baka verði laun hjúkrunarfræðinga að hækka. „Allir hjúkrunarfræðingar, allir sem einn fái hærri laun," segir hún að lokum. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur með 32 ára reynslu og sex ára háskólamenntun segir óásættanlegt að aðeins um hundrað þúsund krónum muni á launum hennar og þess sem er nýútskrifaður í faginu. Laun þurfi að hækka svo hún dragi uppsögn sína til baka. Ragnheiður Alfreðsdóttir starfar sem hjúkrunarfræðingur á Landpítalanum. Hún er ein þeirra 260 hjúkrunarfræðinga sem sagt hafa upp stöfum á spítalanum. „Nú segi ég upp vegna þess að ég er ósátt við það hvernig hjúkrunarfræðingar, sem stór stétt, hefur verið meðhöndluð launalega séð," segir Ragnheiður. Hún hóf störf á Landspítalanum árið 1979 og hefur hún unnið við hjúkrun allar götur síðan, meðal annars í tólf ár í gjörgæsludeildum í Svíþjóð. Í dag fær er hún með um 386 þúsund krónur í laun fyrir 100% vinnu í dagvinnu. Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðinar fá rúmlega 280 þúsund krónur í laun fyrir sömu vinnu og er munurinn um 105 þúsund krónur. „Mér finnst þetta ekki ásættanlegt fyrir mig persónulega með mína færni og reynslu en mér finnst það ekki heldur fyrir hjúkrunarfræðinga til frambúðar þeir sem eru að hugsa sér til þess að fara í hjúkrun þá er þetta ekki spennandi fyrir þá að vita það að það sé ekki frami innan stéttarinnar." Ragnheiður segir þá launatöflu sem er í gildi illa nýtta en fáir fái greidd laun eftir efri launaflokkunum eða yfir 396 þúsund krónum. „Landspítalinn er ekki að nýta þá möguleika sem þeir geta af töflunni eins og hún er í dag." Hún segir að til þess að hún dragi uppsögn sína til baka verði laun hjúkrunarfræðinga að hækka. „Allir hjúkrunarfræðingar, allir sem einn fái hærri laun," segir hún að lokum.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira