Íslendingur í Tókyó: Sem betur fer ekkert í líkingu við hamfarirnar í fyrra Boði Logason skrifar 7. desember 2012 10:27 Hilmar ásamt eiginkonu sinni og dætrum, en fjölskyldan hefur búið í Tokyo í þrjú ár. Klukkan í Tokyo núna er 19:30 um kvöld - smá tímamunur. Mynd úr einkasafni "Ég var bara hérna heima með stelpunum mínum og fann vel fyrir honum - það hristist allt hérna," segir Hilmar Þórlindsson, sem býr í Tókyó í Japan en jarðskjálfti upp á 7,3 stig varð undan austurströnd landsins í morgun. Gefin var út flóðbylgjuviðvörun eftir skjálftann en mælingar leiddu í ljós að flóðbylgjan er um einn meter á hæð. Ekki hafa borist fréttir af mann- eða eignatjóni vegna hennar. Hilmar segir að skjálfinn hafi staðið yfir í langan tíma. „Þetta er svakalegt jarðskjálftasvæði. Þegar það hafa komið skjálftar þá byrja þeir yfirleitt rólega og svo hættir það. En þegar þetta heldur áfram eins og í dag þá fer maður að rifja upp skjálftann og hamfarirnar í fyrra. Þetta var sem betur fer ekkert í líkingu við það," segir Hilmar. Fjölmiðlar í landinu hafa fjallað mikið um skjálftann í morgun, enda varð gífurlegt tjón í landinu eftir að flóðbylgja skall á Miyagi hérað í mars í fyrra og olli meðal annars kjarnorkuslysi í Fukushima. „Fólk var ekki í hrætt þegar skjálftinn reið yfir áðan, það var ekkert panikk eða svoleiðis. En fólk er að sjálfsögðu á tánum eftir hörmungarnar í fyrra," segir Hilmar að lokum. Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
"Ég var bara hérna heima með stelpunum mínum og fann vel fyrir honum - það hristist allt hérna," segir Hilmar Þórlindsson, sem býr í Tókyó í Japan en jarðskjálfti upp á 7,3 stig varð undan austurströnd landsins í morgun. Gefin var út flóðbylgjuviðvörun eftir skjálftann en mælingar leiddu í ljós að flóðbylgjan er um einn meter á hæð. Ekki hafa borist fréttir af mann- eða eignatjóni vegna hennar. Hilmar segir að skjálfinn hafi staðið yfir í langan tíma. „Þetta er svakalegt jarðskjálftasvæði. Þegar það hafa komið skjálftar þá byrja þeir yfirleitt rólega og svo hættir það. En þegar þetta heldur áfram eins og í dag þá fer maður að rifja upp skjálftann og hamfarirnar í fyrra. Þetta var sem betur fer ekkert í líkingu við það," segir Hilmar. Fjölmiðlar í landinu hafa fjallað mikið um skjálftann í morgun, enda varð gífurlegt tjón í landinu eftir að flóðbylgja skall á Miyagi hérað í mars í fyrra og olli meðal annars kjarnorkuslysi í Fukushima. „Fólk var ekki í hrætt þegar skjálftinn reið yfir áðan, það var ekkert panikk eða svoleiðis. En fólk er að sjálfsögðu á tánum eftir hörmungarnar í fyrra," segir Hilmar að lokum.
Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira