Innlent

Þrennt handtekið eftir átök í miðborginni í nótt

Um klukkan tvö í nótt var lögregla kölluð að húsi í miðborginni vegna hugsanlegra átaka þar inni.

Þegar lögregla kom á staðinn fundumst meint fíkniefni sem engin viðstaddra kannaðist við. Tveir karlmenn og ein kona voru handtekin á staðnum og vistuð í fangaklefa þar til hægt verður að yfirheyra þau

Þá var lögregla kölluð að hóteli í Austurborginni. Þar hafði ökumaður ekið á grjót fyrir utan og skemmt bifreiðin sína. Hann talinn undir áhrifum áfengis.

Þegar lögregla kom á staðinn var ökumaðurinn staddur á bar skammt frá og var handtekinn þar en vitni gátu bent á hann sem ökumanninn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×