Innlent

Fyrsta ferð Baldurs féll niður

Fyrsta ferð Baldurs milli til Landeyjahafnar féll niður í morgun vegna mikillar ölduhæðar í Landeyjahöfn.

Í tilkynningu segir að þriggja metra ölduhæðin hafi mælst og að vindur hafi mælst 18 metrar á sekúndu í hviðum.

Athuga átti um næstu ferðir nú klukkan tíu en þær voru áætlaðar klukkan hálf tólf frá Eyjum og klukkan eitt frá Landeyjahöfn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×