Innlent

Skógarhöggsmaðurinn Jón Gnarr opnar jólaskóginn

Jón Gnarr er stundum Obi Van Gnarr. Í dag ætlar hann aftur á móti að bregða sér í hlutverk skógarhöggsmanns.
Jón Gnarr er stundum Obi Van Gnarr. Í dag ætlar hann aftur á móti að bregða sér í hlutverk skógarhöggsmanns.
Jón Gnarr, borgarstjóri og fyrrverandi skógarhöggsmaður, opnar Jólaskóginn í Grýludal í Heiðmörk formlega með því að fella fyrsta tréð í dag klukkan ellefu.

Jólaskógurinn er svo opinn þeim sem vilja koma og höggva sitt eigið jólatré allar helgar fram að jólum. Jólasveinar verða á sveimi í skóginum og boðið er upp á kaffi og kakó.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×