Rukkanir bárust enn eftir andlátið Karen Kjartansdóttir skrifar 1. nóvember 2012 20:39 Konu sem lést í byrjun síðasta mánaðar berast enn rukkanir frá smálánafyrirtæki. Systir hennar segir að þótt sjúkdómur í heila hafi dregið systur hennar út í vítahring smálána og svo til dauða hefði hún líklega ekki uppfyllt skilyrði um niðurfellingu lána. Solveig Björnsdóttir lést 9. október eftir langvinn veikindi sem meðal annars höfðu haft áhrif á dómgreind hennar og minni. Ingibjörg Rósa, systir Solveigar, skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hún lýsir samskiptum systur sinnar við smálánafyrirtæki. Hvernig systir hennar reyndi í örvæntingu að fela vandræði sín með því að steypa sér í enn frekari skuldir. "Hún var sjúklingur og fékk svo vírus í heila sem breytti algjörlega persónuleika hennar og hegðun. Þetta hefur sennilega byrjað í vor þótt við höfum ekki uppgötvað þetta fyrr en síðsumars og þá var hún búin að taka mikið af smálánum, í upphafi bara eitthvað smotterí en svo fór hún að taka lán til að borga lán og lendir í þessum vítahring," segir Ingibjörg Rósa. Hún segir fjölskylduna þá hafa áttað sig á því hve veik systir hennar var orðin og hún hafi verið lögð inn á sjúkrahús. Þar hafi smálánafyrirtækin samt enn herjað á hana og síðast hreinsað örorkubæturnar út af bankareikningnum hennar í ágúst. "Og þau eru enn þá að rukka hana. Hún dó 9. október, jarðaförin hennar var 20. október og nýjasta sms-ið er frá 24. október frá Hraðpeningum," segir Ingibjörg Rósa. Hún segir að segir að fjölskyldan ætli sér ekki að greiða lánin og þurfi þess ekki. Fjölskyldur fólks sem er á lífi geti þó verið í annarri stöðu. Foreldrar vilji til dæmis oft ekki að börnin lendi á vanskilaskrá eða líði illa vegna vanskila og séu að reyna greiða af lánunum fyrir þau. Smálánafyrirtækin hafa sagt að hægt sé að fella niður skuldir þeirra sem eru geðfatlaðir framvísi þeir vottorði geðlæknis. Ingibjörg Rósa segir að systir hennar hefði líklega ekki uppfyllt skilyrði smálánafyrirtækjanna, ekki frekar en margir aðrir sem hafi lent í snöru þeirra vegna veikinda eða fíknisjúkdóma. Nú liggur fyrir frumvarp á Alþingi þar sem hert er að starfsemi smálánafyrirtækja og telur talsmaður þeirra að verði það samþykkt óbreytt geri það fyrirtækjunum ófært að starfa. "Ég skora á alþingi að samþykkja þetta frumvarp óbreytt því það er enginn missir af þessum fyrirtækjum." Tengdar fréttir Opið bréf til eigenda smálánafyrirtækja Ég og elsta systir mín komum fram í Kastljósi 18. september og skýrðum frá þeim vítahring smálána sem fárveik systir okkar var þá komin í. Fengum við sterk viðbrögð og mikið hrós fyrir hugrekki. Ég þakka hólið en velti því samt fyrir mér hvort það sé virkilega hugrekki að neita að vera meðvirkur í þessu þjóðfélagi, stíga fram og segja frá því þegar gráðugir, siðlausir menn notfæra sér ástvini manns? 1. nóvember 2012 08:00 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Sjá meira
Konu sem lést í byrjun síðasta mánaðar berast enn rukkanir frá smálánafyrirtæki. Systir hennar segir að þótt sjúkdómur í heila hafi dregið systur hennar út í vítahring smálána og svo til dauða hefði hún líklega ekki uppfyllt skilyrði um niðurfellingu lána. Solveig Björnsdóttir lést 9. október eftir langvinn veikindi sem meðal annars höfðu haft áhrif á dómgreind hennar og minni. Ingibjörg Rósa, systir Solveigar, skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hún lýsir samskiptum systur sinnar við smálánafyrirtæki. Hvernig systir hennar reyndi í örvæntingu að fela vandræði sín með því að steypa sér í enn frekari skuldir. "Hún var sjúklingur og fékk svo vírus í heila sem breytti algjörlega persónuleika hennar og hegðun. Þetta hefur sennilega byrjað í vor þótt við höfum ekki uppgötvað þetta fyrr en síðsumars og þá var hún búin að taka mikið af smálánum, í upphafi bara eitthvað smotterí en svo fór hún að taka lán til að borga lán og lendir í þessum vítahring," segir Ingibjörg Rósa. Hún segir fjölskylduna þá hafa áttað sig á því hve veik systir hennar var orðin og hún hafi verið lögð inn á sjúkrahús. Þar hafi smálánafyrirtækin samt enn herjað á hana og síðast hreinsað örorkubæturnar út af bankareikningnum hennar í ágúst. "Og þau eru enn þá að rukka hana. Hún dó 9. október, jarðaförin hennar var 20. október og nýjasta sms-ið er frá 24. október frá Hraðpeningum," segir Ingibjörg Rósa. Hún segir að segir að fjölskyldan ætli sér ekki að greiða lánin og þurfi þess ekki. Fjölskyldur fólks sem er á lífi geti þó verið í annarri stöðu. Foreldrar vilji til dæmis oft ekki að börnin lendi á vanskilaskrá eða líði illa vegna vanskila og séu að reyna greiða af lánunum fyrir þau. Smálánafyrirtækin hafa sagt að hægt sé að fella niður skuldir þeirra sem eru geðfatlaðir framvísi þeir vottorði geðlæknis. Ingibjörg Rósa segir að systir hennar hefði líklega ekki uppfyllt skilyrði smálánafyrirtækjanna, ekki frekar en margir aðrir sem hafi lent í snöru þeirra vegna veikinda eða fíknisjúkdóma. Nú liggur fyrir frumvarp á Alþingi þar sem hert er að starfsemi smálánafyrirtækja og telur talsmaður þeirra að verði það samþykkt óbreytt geri það fyrirtækjunum ófært að starfa. "Ég skora á alþingi að samþykkja þetta frumvarp óbreytt því það er enginn missir af þessum fyrirtækjum."
Tengdar fréttir Opið bréf til eigenda smálánafyrirtækja Ég og elsta systir mín komum fram í Kastljósi 18. september og skýrðum frá þeim vítahring smálána sem fárveik systir okkar var þá komin í. Fengum við sterk viðbrögð og mikið hrós fyrir hugrekki. Ég þakka hólið en velti því samt fyrir mér hvort það sé virkilega hugrekki að neita að vera meðvirkur í þessu þjóðfélagi, stíga fram og segja frá því þegar gráðugir, siðlausir menn notfæra sér ástvini manns? 1. nóvember 2012 08:00 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Sjá meira
Opið bréf til eigenda smálánafyrirtækja Ég og elsta systir mín komum fram í Kastljósi 18. september og skýrðum frá þeim vítahring smálána sem fárveik systir okkar var þá komin í. Fengum við sterk viðbrögð og mikið hrós fyrir hugrekki. Ég þakka hólið en velti því samt fyrir mér hvort það sé virkilega hugrekki að neita að vera meðvirkur í þessu þjóðfélagi, stíga fram og segja frá því þegar gráðugir, siðlausir menn notfæra sér ástvini manns? 1. nóvember 2012 08:00
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent