Enn verið að gera upp Suðurlandsskjálftann Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. nóvember 2012 20:56 Íbúar á Suðurlandi hafa fengið 10,6 milljarða króna í bætur vegna Suðurlandsskjálftans 2008 og enn á eftir að gera upp nokkur tjón. Íbúi í Hveragerði er ekki sáttur við matsmenn Viðlagatryggingar, sem hann segir að hafi það eina hlutverk að sálgreina sig og kalla sig síðan bjána á eftir. Opinn fundur var á Hótel Selfossi í gærkvöldi á vegum Viðlagatryggingar þar sem farið var yfir það sem gerst hefur eftir stóra Suðurlandsskjálftann 29. maí 2008. Mikið tjón varð í skjálftanum enda búið að greiða mikla fjármuni til tjónþola. "Við erum með um það bil 2400 fasteignatjón, sem eru s.s. tjón á vátryggðum fasteignum. Og við erum með um það bil 2600 lausafjártjón minnir mig. Og við erum samtals búin að borga tæplega 10,6 milljarða vegna þessara tjóna,“ segir Hulda Ragnheiður Hreiðarsson, framkvæmdastjóri Viðlagatryggingar. Og fólk er enn að tilkynna tjón? spyr fréttamaður. "Já, það hefur verið núna aðeins að tínast inn. Ég held við séum með rúmlega þrjátíu tjón í meðferð núna sem hafa verið tilkynnt á þessu ári,“ segir Hulda. Húsnæði Guðlaugs Lárussonar við Heiðarbrún 17 í Hveragerði skemmdist mikið í skjálftanum. Hann hefur ekki enn fengið að fullu úrlausn sinna mála og er afar ósáttur við matsmenn Viðlagatryggingar, sem hafa heimsótt hann reglulega. "Það eru kærulausir, óvandaðir menn sem eru að skoða eignir sem fara illa í hamförum. Og ég hef aldrei skilið ástæðuna fyrir því þeir reyna að gera sem minnst úr hlutunum og horfa alltaf í aðra átt en á skemmdina. Þeir horfa ekki á skemmdina, þeir horfa í hina áttina og fara að tala um eitthvað annað. Eins og ég er margoft búinn að vera fyrir, og þá fóru þeir að reyna að sálgreina mig og reyna að hafa áhrif á mig, að ég væri bara bjáni og ekkert að marka það sem ég sæi,“ segir Guðlaugur. Guðlaugur ætlar ekki að gefast upp að berjast fyrir rétti sínum. "Ég vil bara að þeir skoði málin. Ég vil ekkert annað. Ég vil bara heiðarleika og sannleika. Ég er ekki að biðja um ölmusu,“ segir hann. Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Sjá meira
Íbúar á Suðurlandi hafa fengið 10,6 milljarða króna í bætur vegna Suðurlandsskjálftans 2008 og enn á eftir að gera upp nokkur tjón. Íbúi í Hveragerði er ekki sáttur við matsmenn Viðlagatryggingar, sem hann segir að hafi það eina hlutverk að sálgreina sig og kalla sig síðan bjána á eftir. Opinn fundur var á Hótel Selfossi í gærkvöldi á vegum Viðlagatryggingar þar sem farið var yfir það sem gerst hefur eftir stóra Suðurlandsskjálftann 29. maí 2008. Mikið tjón varð í skjálftanum enda búið að greiða mikla fjármuni til tjónþola. "Við erum með um það bil 2400 fasteignatjón, sem eru s.s. tjón á vátryggðum fasteignum. Og við erum með um það bil 2600 lausafjártjón minnir mig. Og við erum samtals búin að borga tæplega 10,6 milljarða vegna þessara tjóna,“ segir Hulda Ragnheiður Hreiðarsson, framkvæmdastjóri Viðlagatryggingar. Og fólk er enn að tilkynna tjón? spyr fréttamaður. "Já, það hefur verið núna aðeins að tínast inn. Ég held við séum með rúmlega þrjátíu tjón í meðferð núna sem hafa verið tilkynnt á þessu ári,“ segir Hulda. Húsnæði Guðlaugs Lárussonar við Heiðarbrún 17 í Hveragerði skemmdist mikið í skjálftanum. Hann hefur ekki enn fengið að fullu úrlausn sinna mála og er afar ósáttur við matsmenn Viðlagatryggingar, sem hafa heimsótt hann reglulega. "Það eru kærulausir, óvandaðir menn sem eru að skoða eignir sem fara illa í hamförum. Og ég hef aldrei skilið ástæðuna fyrir því þeir reyna að gera sem minnst úr hlutunum og horfa alltaf í aðra átt en á skemmdina. Þeir horfa ekki á skemmdina, þeir horfa í hina áttina og fara að tala um eitthvað annað. Eins og ég er margoft búinn að vera fyrir, og þá fóru þeir að reyna að sálgreina mig og reyna að hafa áhrif á mig, að ég væri bara bjáni og ekkert að marka það sem ég sæi,“ segir Guðlaugur. Guðlaugur ætlar ekki að gefast upp að berjast fyrir rétti sínum. "Ég vil bara að þeir skoði málin. Ég vil ekkert annað. Ég vil bara heiðarleika og sannleika. Ég er ekki að biðja um ölmusu,“ segir hann.
Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent