Afbrotum fækkar í Breiðholti - íbúar hafa áhyggjur af ímyndinni 5. nóvember 2012 10:49 Íbúar í Breiðholti hafa áhyggjur af ímynd hverfisins, en umfjöllun um hverfið er oftar en ekki í neikvæðu ljósi. Afbrotum hefur fækkað í Breiðholti milli ára samkvæmt afbrotatölfræði sem lögreglan kynnti fyrir íbúum Breiðholts á sérstökum íbúafundi í Breiðholtsskóla fyrir helgi. Þar kom meðal annars fram að að innbrotum í heimili í Breiðholti hefur fækkað á hverju ári frá 2009. Þegar árið 2011 er skoðað hefur innbrotum fækkað um 38% frá árinu 2007. Innbrotum hefur haldið áfram að fækka það sem af er árinu. Tíðni innbrota er þó lítillega yfir meðaltali á höfuðborgarsvæðinu. Ofbeldisbrotum hefur fækkað um 33% frá árinu 2007, eignaspjöllum um 28% og slysum á vegfarendum um 63%. Í könnun lögreglu kemur fram að hlutfall íbúa í Breiðholti sem telja sig örugga einir á gangi í sínu hverfi þegar myrkur er skollið á hækkar lítillega og var það þó hátt fyrir. Niðurstöðurnar eru í takt við afbrotatölur því samkvæmt þeim virðist sjaldan hafa verið eins öruggt að búa í Breiðholti. Á fundinum voru nokkrum gestum ofarlega í huga að hverfið tekst á við nokkuð neikvæðan stimpill sem er á hverfinu, sem erfitt hefur reynst að hreinsa. Það virðist vera algengt að umfjöllum um Breiðholt, m.a. í fjölmiðlum, sé á neikvæðari nótum en gengur og gerist um önnur hverfi. Íbúum finnst tími til kominn að breyta þessu og kallað var eftir því að fjallað yrði með jákvæðari hætti um hverfið þannig að Breiðholti verði sköpuð betri og réttlátari ímynd. Undir þetta tóku fulltrúar lögreglu og bentu á að afbrotatölur sýna einmitt að ástandið í Breiðholti er ekki verra en meðaltali á höfuðborgarsvæðinu. Að lokum viðruðu nokkrir gestir áhyggjur sínar af svokölluðum tælingarmálum og nefndu dæmi um að börn hefðu fyllst ótta eftir að hafa talið ókunnuga vera að reyna að lokka sig upp í bíl. Stefán Eiríksson lögreglustjóri, sem var staddur á fundinum, brýndi fyrir íbúum að tilkynna öll slík tilvik, því lögreglan tekur mál af þessu tagi mjög alvarlega. Brugðist er strax við slíkum tilkynningum og grennslast fyrir um þau, en síðan er öllum upplýsingum haldið vel til haga til að auðvelda lögreglu að handsama þá sem gerast sekir um slíka hegðun. Stefán benti þó á að þegar lögregla hefur komið á staðinn hafi oft komið í ljós að grunsamleg hegðun hafi átt sér eðlilegar skýringar. Því er brýnt fyrir fólk að halda ró sinni og forðast að skapa óþarfa ótta meðal barna út af þessum málum. Á sama tíma er mikilvægt að vera á varðbergi og kenna börnum rétt viðbrögð, þ.e. að forða sér og láta foreldra vita ef þau telja einhvern ókunnugan vera að lokka sig inn í bíl. Án nokkurrar undantekningar á að tilkynna slík atvik til lögreglu. Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Afbrotum hefur fækkað í Breiðholti milli ára samkvæmt afbrotatölfræði sem lögreglan kynnti fyrir íbúum Breiðholts á sérstökum íbúafundi í Breiðholtsskóla fyrir helgi. Þar kom meðal annars fram að að innbrotum í heimili í Breiðholti hefur fækkað á hverju ári frá 2009. Þegar árið 2011 er skoðað hefur innbrotum fækkað um 38% frá árinu 2007. Innbrotum hefur haldið áfram að fækka það sem af er árinu. Tíðni innbrota er þó lítillega yfir meðaltali á höfuðborgarsvæðinu. Ofbeldisbrotum hefur fækkað um 33% frá árinu 2007, eignaspjöllum um 28% og slysum á vegfarendum um 63%. Í könnun lögreglu kemur fram að hlutfall íbúa í Breiðholti sem telja sig örugga einir á gangi í sínu hverfi þegar myrkur er skollið á hækkar lítillega og var það þó hátt fyrir. Niðurstöðurnar eru í takt við afbrotatölur því samkvæmt þeim virðist sjaldan hafa verið eins öruggt að búa í Breiðholti. Á fundinum voru nokkrum gestum ofarlega í huga að hverfið tekst á við nokkuð neikvæðan stimpill sem er á hverfinu, sem erfitt hefur reynst að hreinsa. Það virðist vera algengt að umfjöllum um Breiðholt, m.a. í fjölmiðlum, sé á neikvæðari nótum en gengur og gerist um önnur hverfi. Íbúum finnst tími til kominn að breyta þessu og kallað var eftir því að fjallað yrði með jákvæðari hætti um hverfið þannig að Breiðholti verði sköpuð betri og réttlátari ímynd. Undir þetta tóku fulltrúar lögreglu og bentu á að afbrotatölur sýna einmitt að ástandið í Breiðholti er ekki verra en meðaltali á höfuðborgarsvæðinu. Að lokum viðruðu nokkrir gestir áhyggjur sínar af svokölluðum tælingarmálum og nefndu dæmi um að börn hefðu fyllst ótta eftir að hafa talið ókunnuga vera að reyna að lokka sig upp í bíl. Stefán Eiríksson lögreglustjóri, sem var staddur á fundinum, brýndi fyrir íbúum að tilkynna öll slík tilvik, því lögreglan tekur mál af þessu tagi mjög alvarlega. Brugðist er strax við slíkum tilkynningum og grennslast fyrir um þau, en síðan er öllum upplýsingum haldið vel til haga til að auðvelda lögreglu að handsama þá sem gerast sekir um slíka hegðun. Stefán benti þó á að þegar lögregla hefur komið á staðinn hafi oft komið í ljós að grunsamleg hegðun hafi átt sér eðlilegar skýringar. Því er brýnt fyrir fólk að halda ró sinni og forðast að skapa óþarfa ótta meðal barna út af þessum málum. Á sama tíma er mikilvægt að vera á varðbergi og kenna börnum rétt viðbrögð, þ.e. að forða sér og láta foreldra vita ef þau telja einhvern ókunnugan vera að lokka sig inn í bíl. Án nokkurrar undantekningar á að tilkynna slík atvik til lögreglu.
Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira