Hundruð atvinnulausra munu þurfa aðstoð frá borginni Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. október 2012 16:02 Jón Gnarr borgarstjóri í Reykjavík Einstaklingum sem þurfa að þiggja fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg mun fjölga um mörg hundruð um áramótin. Ástæðan er sú að fólkið er búið að vera á atvinnuleysisbótum svo lengi að að réttur þeirra til bóta rennur út. Jón Gnarr borgarstjóri benti á þetta í umræðum um fjárlagafrumvarp Reykjavíkurborgar. „Fyrr í þessum mánuði átti ég fund með fjárlaganefnd, ásamt formanni borgarráðs, borgarritara og fjármálastjóra. Þar röktum við ítarlega nokkra lykilþætti í þessum samskiptum og var minnisblað sem fjárlaganefnd fékk afhent kynnt í borgarráði 18. október sl. Í minnisblaðinu ber hæst þá miklu vá sem er fyrir dyrum með því að ekki stendur til samkvæmt fjárlögum að framlengja atvinnuleysisbótarétt. Við það mun einstaklingum sem þurfa að þiggja fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg fjölga verulega," sagði Jón Gnarr. Hann benti á að samkvæmt gögnum frá Vinnumálastofnun frá því í september muni 788 reykvískir einstaklingar missa atvinnuleysisbótarétt strax um næstu áramót, ásamt 45 einstaklingum í janúar þegar miðað er við að bótaréttur verði að hámarki 36 mánuðir í stað 48. Auk þess benda gögn Vinnumálastofnunar til að 816 reykvískir einstaklingar muni missa atvinnuleysisbótarétt frá og með febrúar til ársloka 2013 og um 328 þátttakendur í Vinnandi vegi sem búsettir eru í Reykjavík. Fjöldi miðast við að einstaklingar muni ekki fá starf á almennum vinnumarkaði á tímabilinu." „Í fjárhagsáætlun er gert ráð fyrir að heildarútgjöld til fjárhagsaðstoðar verði 3.934 mkr sem er hækkun um 1.086 mkr milli ára. Það er ljóst að grípa verður til aðgerða til að sporna við þessari þróun," sagði Jón Gnarr. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Einstaklingum sem þurfa að þiggja fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg mun fjölga um mörg hundruð um áramótin. Ástæðan er sú að fólkið er búið að vera á atvinnuleysisbótum svo lengi að að réttur þeirra til bóta rennur út. Jón Gnarr borgarstjóri benti á þetta í umræðum um fjárlagafrumvarp Reykjavíkurborgar. „Fyrr í þessum mánuði átti ég fund með fjárlaganefnd, ásamt formanni borgarráðs, borgarritara og fjármálastjóra. Þar röktum við ítarlega nokkra lykilþætti í þessum samskiptum og var minnisblað sem fjárlaganefnd fékk afhent kynnt í borgarráði 18. október sl. Í minnisblaðinu ber hæst þá miklu vá sem er fyrir dyrum með því að ekki stendur til samkvæmt fjárlögum að framlengja atvinnuleysisbótarétt. Við það mun einstaklingum sem þurfa að þiggja fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg fjölga verulega," sagði Jón Gnarr. Hann benti á að samkvæmt gögnum frá Vinnumálastofnun frá því í september muni 788 reykvískir einstaklingar missa atvinnuleysisbótarétt strax um næstu áramót, ásamt 45 einstaklingum í janúar þegar miðað er við að bótaréttur verði að hámarki 36 mánuðir í stað 48. Auk þess benda gögn Vinnumálastofnunar til að 816 reykvískir einstaklingar muni missa atvinnuleysisbótarétt frá og með febrúar til ársloka 2013 og um 328 þátttakendur í Vinnandi vegi sem búsettir eru í Reykjavík. Fjöldi miðast við að einstaklingar muni ekki fá starf á almennum vinnumarkaði á tímabilinu." „Í fjárhagsáætlun er gert ráð fyrir að heildarútgjöld til fjárhagsaðstoðar verði 3.934 mkr sem er hækkun um 1.086 mkr milli ára. Það er ljóst að grípa verður til aðgerða til að sporna við þessari þróun," sagði Jón Gnarr.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira