Tryggingafélagið sker allt við nögl BBI skrifar 31. október 2012 23:13 Mynd úr safni. Mynd/Anton Brink Bílamálari hjá bílasprautun Suðurnesja segir samskiptin við tryggingafélagið Vís erfið. Hann segir að tryggingafélagið gefi verkstæðinu tæplega færi á að laga þá bíla sem rata inn á verkstæðið almennilega. Bílamálarinn Viðar Utley tekur þar með undir umfjöllun sem var á Vísi í gærkvöldi um samskipti tryggingafélagsins Varðar við bifreiðaverkstæði. Hann segir sömu sögu að segja af samskiptum sínum við tryggignafélagið Vís. Tryggingafélögin greiða iðulega fyrir viðgerðir á þeim bílum sem rata á verkstæðin. Viðar segir að mikið sé hugsað um fjárhag tryggingafélagsins og oft fái menn tæpast færi á að gera almennilega við bílana. „Það er allt skorið við nögl," segir Viðar. „Það er bannað að kaupa hitt og þetta í bílana." Viðar segist þekkja dæmi þess að tryggingafélögin hvetji til þess að verkstæðin kaupi notaða varahluti í nýja bíla. „Ég hef heyrt það að undanförnu að það eru fleiri í svipuðu basli með tryggingafélögin en við," segir hann.Einelti „Deildarstjórinn hjá Vís er líka búinn að leggja okkur í algert einelti," segir Viðar. Hann segir að deildarstjórinn hafi mikla andúð á samstarfsmanni Viðars og hafi krafist þess að sá svari aldrei í símann þegar deildarstjórinn hringir. „Tjónaskoðanir frá okkur mega heldur ekki vera undirritaðar af félaga mínum. Deildarstjórinn er að stýra því hvernig ég er að reka mitt fyrirtæki," segir Viðar. Viðar segir sömuleiðis að Vís hafi gert í því að beina viðskiptum frá verkstæði sínu. Það telur hann gróft brot á almennum reglum sem gilda um tryggingafélög og verkstæði. „Tryggingafélögin mega ekki hringja í fólk og segja þeim að fara á þetta eða þetta verkstæði. Sem bílaeigandi ræður maður alveg hvert maður fer og lætur gera við bílinn sinn," segir Viðar. Hann segir að Vís hafi hringt í bílaeigendur og bannað þeim að skipta við verkstæði Viðars. Vísir.is óskaði eftir viðbrögðum frá tryggingafélaginu Verði eftir umfjöllun gærdagsins en fékk engin viðbrögð. Tengdar fréttir Komin með nóg af yfirgangi tryggingafélagsins Undirskriftalisti gengur milli verkstæða vegna framkomu tryggingafélagsins Varðar. 30. október 2012 22:42 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira
Bílamálari hjá bílasprautun Suðurnesja segir samskiptin við tryggingafélagið Vís erfið. Hann segir að tryggingafélagið gefi verkstæðinu tæplega færi á að laga þá bíla sem rata inn á verkstæðið almennilega. Bílamálarinn Viðar Utley tekur þar með undir umfjöllun sem var á Vísi í gærkvöldi um samskipti tryggingafélagsins Varðar við bifreiðaverkstæði. Hann segir sömu sögu að segja af samskiptum sínum við tryggignafélagið Vís. Tryggingafélögin greiða iðulega fyrir viðgerðir á þeim bílum sem rata á verkstæðin. Viðar segir að mikið sé hugsað um fjárhag tryggingafélagsins og oft fái menn tæpast færi á að gera almennilega við bílana. „Það er allt skorið við nögl," segir Viðar. „Það er bannað að kaupa hitt og þetta í bílana." Viðar segist þekkja dæmi þess að tryggingafélögin hvetji til þess að verkstæðin kaupi notaða varahluti í nýja bíla. „Ég hef heyrt það að undanförnu að það eru fleiri í svipuðu basli með tryggingafélögin en við," segir hann.Einelti „Deildarstjórinn hjá Vís er líka búinn að leggja okkur í algert einelti," segir Viðar. Hann segir að deildarstjórinn hafi mikla andúð á samstarfsmanni Viðars og hafi krafist þess að sá svari aldrei í símann þegar deildarstjórinn hringir. „Tjónaskoðanir frá okkur mega heldur ekki vera undirritaðar af félaga mínum. Deildarstjórinn er að stýra því hvernig ég er að reka mitt fyrirtæki," segir Viðar. Viðar segir sömuleiðis að Vís hafi gert í því að beina viðskiptum frá verkstæði sínu. Það telur hann gróft brot á almennum reglum sem gilda um tryggingafélög og verkstæði. „Tryggingafélögin mega ekki hringja í fólk og segja þeim að fara á þetta eða þetta verkstæði. Sem bílaeigandi ræður maður alveg hvert maður fer og lætur gera við bílinn sinn," segir Viðar. Hann segir að Vís hafi hringt í bílaeigendur og bannað þeim að skipta við verkstæði Viðars. Vísir.is óskaði eftir viðbrögðum frá tryggingafélaginu Verði eftir umfjöllun gærdagsins en fékk engin viðbrögð.
Tengdar fréttir Komin með nóg af yfirgangi tryggingafélagsins Undirskriftalisti gengur milli verkstæða vegna framkomu tryggingafélagsins Varðar. 30. október 2012 22:42 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira
Komin með nóg af yfirgangi tryggingafélagsins Undirskriftalisti gengur milli verkstæða vegna framkomu tryggingafélagsins Varðar. 30. október 2012 22:42