Ekkert úrræði fyrir heimilislausar konur Hugrún J. Halldórsdóttir skrifar 26. október 2012 12:05 Þorleifur Gunnlaugsson Ekkert sérstakt úrræði er til í borginni fyrir heimilislausar konur sem glíma við bæði vímuefnafíkn og geðrænan vanda. Varaborgarfulltrúi segir að rekja megi dauðsföll til úrræðaleysisins. Hluti heimilislausra í Reykjavík er tvígreindur, það er glímir við bæði vímuefnafíkn og geðræna erfiðleika. Ekki er langt síðan borgin bauð tvígreindum karlmönnum upp á sérstakt búsetuúrræði en slíkt er ekki í boði fyrir tvígreindar konur og það þykir Þorleifi Gunnlaugssyni varaborgarfulltrúa slæmt. „Því miður hefur það alltaf verið þannig að karlarnir eru fyrstir til að fá úrræði hvað þetta varðar og konurnar koma á eftir og oft löngu á eftir. Það hefur nú verið viðurkennt að þetta er heilbrigðisvandi sem þarf að taka á og það er að mínu mati óásættanlegt að bíða með að veita konum sem sannarlega eru úti á götum með fíknisjúkdóma og aðra geðræna sjúkdóma viðunandi úrræði," segir Þorleifur Gunnlaugsson, varaborgarfulltrúi VG. Þorleifur segir erfitt að meta hversu margar tvígreindar konur eru á götunni en hann telur hópinn skipta tugum. „Ég bara þekki einstaklinga sem að eru í þessari stöðu úr röðum kvenna og karla og ég veit til einstaklinga sem hafa dáið að mínu mati vegna þess að þeir fengu ekki viðunandi úrræði," segir hann. Hann segir að ekki sé gert ráð fyrir sérstöku úrræði fyrir konurnar í fjárhagsáætlun borgarinnar. „Það er nýbúið að stofna hóp til að marka stefnu fyrir utangarðsfólk fyrir næstu árin. Vonandi náum við að taka þetta þar inn og afgreiða tillögur frá honum. Eins og ég segi, ég tel að borgarstjórinn í Reykjavík hann vilji virkilega gera vel í þessum efnum og við skulum láta á það reyna," segir Þorleifur Gunnlaugsson varaborgarfulltrúi. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Ekkert sérstakt úrræði er til í borginni fyrir heimilislausar konur sem glíma við bæði vímuefnafíkn og geðrænan vanda. Varaborgarfulltrúi segir að rekja megi dauðsföll til úrræðaleysisins. Hluti heimilislausra í Reykjavík er tvígreindur, það er glímir við bæði vímuefnafíkn og geðræna erfiðleika. Ekki er langt síðan borgin bauð tvígreindum karlmönnum upp á sérstakt búsetuúrræði en slíkt er ekki í boði fyrir tvígreindar konur og það þykir Þorleifi Gunnlaugssyni varaborgarfulltrúa slæmt. „Því miður hefur það alltaf verið þannig að karlarnir eru fyrstir til að fá úrræði hvað þetta varðar og konurnar koma á eftir og oft löngu á eftir. Það hefur nú verið viðurkennt að þetta er heilbrigðisvandi sem þarf að taka á og það er að mínu mati óásættanlegt að bíða með að veita konum sem sannarlega eru úti á götum með fíknisjúkdóma og aðra geðræna sjúkdóma viðunandi úrræði," segir Þorleifur Gunnlaugsson, varaborgarfulltrúi VG. Þorleifur segir erfitt að meta hversu margar tvígreindar konur eru á götunni en hann telur hópinn skipta tugum. „Ég bara þekki einstaklinga sem að eru í þessari stöðu úr röðum kvenna og karla og ég veit til einstaklinga sem hafa dáið að mínu mati vegna þess að þeir fengu ekki viðunandi úrræði," segir hann. Hann segir að ekki sé gert ráð fyrir sérstöku úrræði fyrir konurnar í fjárhagsáætlun borgarinnar. „Það er nýbúið að stofna hóp til að marka stefnu fyrir utangarðsfólk fyrir næstu árin. Vonandi náum við að taka þetta þar inn og afgreiða tillögur frá honum. Eins og ég segi, ég tel að borgarstjórinn í Reykjavík hann vilji virkilega gera vel í þessum efnum og við skulum láta á það reyna," segir Þorleifur Gunnlaugsson varaborgarfulltrúi.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira