Sofnaði á leið yfir götu BBI skrifar 26. október 2012 15:27 Mynd úr safni. Mynd/Stefán Lögreglan kom í vikunni að hreyfingarlausum manni sem stóð úti á miðri götu í miðborginni og studdi sig við reiðhjól. Maðurinn skapaði talsverða hættu í umferðinni og var því beðinn að færa sig. Maðurinn tók engum fyrirmælum en stóð kyrr í sömu sporum svo lögregluþjónar héldu einna helst hann væri heyrnarlaus. En þegar lögreglan kom fast upp að manninum kom á daginn að hann var steinsofandi úti á miðri götunni. Maðurinn var því vakinn og honum gert að finna sér heppilegri hvíldarstað. Hann er kominn yfir miðjan aldur og ekki þykir ólíklegt að hann hafi fengið sér örlítið í tána fyrir þennan eftirminnilega göngutúr. Maðurinn var furðuhress þegar hann hafði náð áttum en ekki er vitað hversu lengi hann svaf úti á götu. Lögreglan telur ósennilegt að hann hafi farið um langan veg á reiðhjólinu, en ástand þess gaf til kynna að það væri svo gott sem ónýtt. Fátt var um svör þegar maðurinn var beðinn að útskýra ferðalag sitt. Lögreglan sá hins vegar til þess að hann færi beint heim til sín til frekari hvíldar - svona öryggisins vegna. Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Fleiri fréttir Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Sjá meira
Lögreglan kom í vikunni að hreyfingarlausum manni sem stóð úti á miðri götu í miðborginni og studdi sig við reiðhjól. Maðurinn skapaði talsverða hættu í umferðinni og var því beðinn að færa sig. Maðurinn tók engum fyrirmælum en stóð kyrr í sömu sporum svo lögregluþjónar héldu einna helst hann væri heyrnarlaus. En þegar lögreglan kom fast upp að manninum kom á daginn að hann var steinsofandi úti á miðri götunni. Maðurinn var því vakinn og honum gert að finna sér heppilegri hvíldarstað. Hann er kominn yfir miðjan aldur og ekki þykir ólíklegt að hann hafi fengið sér örlítið í tána fyrir þennan eftirminnilega göngutúr. Maðurinn var furðuhress þegar hann hafði náð áttum en ekki er vitað hversu lengi hann svaf úti á götu. Lögreglan telur ósennilegt að hann hafi farið um langan veg á reiðhjólinu, en ástand þess gaf til kynna að það væri svo gott sem ónýtt. Fátt var um svör þegar maðurinn var beðinn að útskýra ferðalag sitt. Lögreglan sá hins vegar til þess að hann færi beint heim til sín til frekari hvíldar - svona öryggisins vegna.
Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Fleiri fréttir Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Sjá meira