Beðið eftir Sandy: Kjörbúðir tæmdar í New York Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 29. október 2012 14:20 Frá New York í dag. MYND/AP „Það má segja að borgin sé í lamasessi. Við erum í raun ekki farin að finna fyrir veðrinu, en það er sérstaklega flóðahættan sem við höfum áhyggjur af." Þetta segir Brynjólfur Stefánsson, miðlari hjá Morgan Stanley í New York. Gríðarlegur viðbúnaður er nú á austurströnd Bandaríkjanna vegna komu fellibylsins Sandy en hann nær að landi síðdegis. „Sjávarmálið við Battery Park er farið að hækka," segir Brynjólfur. „En þetta gerist allt síðdegis og við sjáum til."Frá Battery Park í New York í dag.MYND/APHundruð þúsunda manna hafa þurft að flýja frá þeim strandsvæðum sem fellibylurinn mun fara yfir. Þá er áætlað að um 60 milljónir manna geti orðið fyrir barðinu á veðurofsanum vegna flóða og rafmagnsleysis. Opinberar samgöngur í New York liggja niðri, flugvellir eru lokaðir og markaðurinn í New York verður að sama skapi lokaður í dag. Brynjólfur segir New Yorkbúa vera rólega, þó svo að margir hafi ekki mætt til vinnu í dag. Aðallega séu það íbúar við sjávarmálið sem hafi áhyggjur.Þessa mynd tók Brynjólfur í kjörbúðinni Food Emporium. Eins og sjá má er lítið í hillum.MYND/BRYNJÓLFUR STEFÁNSSON„Það er einna helst í kjörbúðunum sem maður sér áhrif Sandy. Fólk er að kaupa mikið af mat — brauði, vatni, grænmeti og rafhlöðum." „Sjálfur fór ég nú í vinnuna," segir Brynjólfur og bætir við: „Við erum hérna fámennur hópur. Aðrir héldu sig heima í dag." Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
„Það má segja að borgin sé í lamasessi. Við erum í raun ekki farin að finna fyrir veðrinu, en það er sérstaklega flóðahættan sem við höfum áhyggjur af." Þetta segir Brynjólfur Stefánsson, miðlari hjá Morgan Stanley í New York. Gríðarlegur viðbúnaður er nú á austurströnd Bandaríkjanna vegna komu fellibylsins Sandy en hann nær að landi síðdegis. „Sjávarmálið við Battery Park er farið að hækka," segir Brynjólfur. „En þetta gerist allt síðdegis og við sjáum til."Frá Battery Park í New York í dag.MYND/APHundruð þúsunda manna hafa þurft að flýja frá þeim strandsvæðum sem fellibylurinn mun fara yfir. Þá er áætlað að um 60 milljónir manna geti orðið fyrir barðinu á veðurofsanum vegna flóða og rafmagnsleysis. Opinberar samgöngur í New York liggja niðri, flugvellir eru lokaðir og markaðurinn í New York verður að sama skapi lokaður í dag. Brynjólfur segir New Yorkbúa vera rólega, þó svo að margir hafi ekki mætt til vinnu í dag. Aðallega séu það íbúar við sjávarmálið sem hafi áhyggjur.Þessa mynd tók Brynjólfur í kjörbúðinni Food Emporium. Eins og sjá má er lítið í hillum.MYND/BRYNJÓLFUR STEFÁNSSON„Það er einna helst í kjörbúðunum sem maður sér áhrif Sandy. Fólk er að kaupa mikið af mat — brauði, vatni, grænmeti og rafhlöðum." „Sjálfur fór ég nú í vinnuna," segir Brynjólfur og bætir við: „Við erum hérna fámennur hópur. Aðrir héldu sig heima í dag."
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira