Beðið eftir Sandy: Kjörbúðir tæmdar í New York Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 29. október 2012 14:20 Frá New York í dag. MYND/AP „Það má segja að borgin sé í lamasessi. Við erum í raun ekki farin að finna fyrir veðrinu, en það er sérstaklega flóðahættan sem við höfum áhyggjur af." Þetta segir Brynjólfur Stefánsson, miðlari hjá Morgan Stanley í New York. Gríðarlegur viðbúnaður er nú á austurströnd Bandaríkjanna vegna komu fellibylsins Sandy en hann nær að landi síðdegis. „Sjávarmálið við Battery Park er farið að hækka," segir Brynjólfur. „En þetta gerist allt síðdegis og við sjáum til."Frá Battery Park í New York í dag.MYND/APHundruð þúsunda manna hafa þurft að flýja frá þeim strandsvæðum sem fellibylurinn mun fara yfir. Þá er áætlað að um 60 milljónir manna geti orðið fyrir barðinu á veðurofsanum vegna flóða og rafmagnsleysis. Opinberar samgöngur í New York liggja niðri, flugvellir eru lokaðir og markaðurinn í New York verður að sama skapi lokaður í dag. Brynjólfur segir New Yorkbúa vera rólega, þó svo að margir hafi ekki mætt til vinnu í dag. Aðallega séu það íbúar við sjávarmálið sem hafi áhyggjur.Þessa mynd tók Brynjólfur í kjörbúðinni Food Emporium. Eins og sjá má er lítið í hillum.MYND/BRYNJÓLFUR STEFÁNSSON„Það er einna helst í kjörbúðunum sem maður sér áhrif Sandy. Fólk er að kaupa mikið af mat — brauði, vatni, grænmeti og rafhlöðum." „Sjálfur fór ég nú í vinnuna," segir Brynjólfur og bætir við: „Við erum hérna fámennur hópur. Aðrir héldu sig heima í dag." Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Sjá meira
„Það má segja að borgin sé í lamasessi. Við erum í raun ekki farin að finna fyrir veðrinu, en það er sérstaklega flóðahættan sem við höfum áhyggjur af." Þetta segir Brynjólfur Stefánsson, miðlari hjá Morgan Stanley í New York. Gríðarlegur viðbúnaður er nú á austurströnd Bandaríkjanna vegna komu fellibylsins Sandy en hann nær að landi síðdegis. „Sjávarmálið við Battery Park er farið að hækka," segir Brynjólfur. „En þetta gerist allt síðdegis og við sjáum til."Frá Battery Park í New York í dag.MYND/APHundruð þúsunda manna hafa þurft að flýja frá þeim strandsvæðum sem fellibylurinn mun fara yfir. Þá er áætlað að um 60 milljónir manna geti orðið fyrir barðinu á veðurofsanum vegna flóða og rafmagnsleysis. Opinberar samgöngur í New York liggja niðri, flugvellir eru lokaðir og markaðurinn í New York verður að sama skapi lokaður í dag. Brynjólfur segir New Yorkbúa vera rólega, þó svo að margir hafi ekki mætt til vinnu í dag. Aðallega séu það íbúar við sjávarmálið sem hafi áhyggjur.Þessa mynd tók Brynjólfur í kjörbúðinni Food Emporium. Eins og sjá má er lítið í hillum.MYND/BRYNJÓLFUR STEFÁNSSON„Það er einna helst í kjörbúðunum sem maður sér áhrif Sandy. Fólk er að kaupa mikið af mat — brauði, vatni, grænmeti og rafhlöðum." „Sjálfur fór ég nú í vinnuna," segir Brynjólfur og bætir við: „Við erum hérna fámennur hópur. Aðrir héldu sig heima í dag."
Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir