Ari segir ekkert afskrifað hjá 365 Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. október 2012 18:06 Ari Edwald er forstjóri 365 miðla. Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, segir að það sé ósatt sem fram hafi komið í pistli Páls Magnússonar á Pressunni að 365 hafi fengið afskrifuð lán hjá Landsbankanum. „Það rétta er að ekki ein einasta króna hefur verið afskrifuð af fjölmiðlarekstri 365. Þvert á móti yfirtóku 365 miðlar obbann af gengistryggðum krónulánum eignarhaldsfélagsins sem átti 365 miðla til nóvember 2008, en þar var fjölmiðlarekstur um 12 % af umsvifunum þegar mest var umleikis. Þessi lán hefðu væntanlega lækkað ella eins og önnur í landinu," segir Ari í pistli sínum sem birtist líka á Pressunni. Ari segir að 365 miðlar hafi átt frumkvæði að því að setja „kúlulán" í niðurgreiðsluferli og greiða tæpan milljarð króna í afborganir og vexti til Landsbankans á hverju ári. „Þetta veit Páll allt saman því fyrri ósannindum hans um sama efni hefur verið svarað með ítarlegum hætti. Það hlýtur að blasa við að maður sem stjórnast af slíkri heift í garð einstaklinga og fyrirtækja sem oft eru til umfjöllunar í fréttum og hikar ekki við að fara með vísvitandi rangt mál þegar hann telur einkahagsmunum sínum ógnað, er algerlega óhæfur til að ráðskast með allan fréttaflutning og umræður á vegum ríkisins," segir Ari. Þá bendir Ari líka á að langstærsti hluthafi 365 miðla er Ingibjörg S Pálmadóttir. „Engu að síður kýs Páll að tala um eignarhald 365 miðla eins og Ingibjörg sé ekki til, eða að hún sé aðeins tæki í höndum eiginmanns síns," segir Ari. Hann sakar Pál um kvenfyrirlitningu en segir að hún sé sem betur fer orðin fágæt hjá mönnum í stöðum á borð við þá sem Páll gegni. Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Sjá meira
Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, segir að það sé ósatt sem fram hafi komið í pistli Páls Magnússonar á Pressunni að 365 hafi fengið afskrifuð lán hjá Landsbankanum. „Það rétta er að ekki ein einasta króna hefur verið afskrifuð af fjölmiðlarekstri 365. Þvert á móti yfirtóku 365 miðlar obbann af gengistryggðum krónulánum eignarhaldsfélagsins sem átti 365 miðla til nóvember 2008, en þar var fjölmiðlarekstur um 12 % af umsvifunum þegar mest var umleikis. Þessi lán hefðu væntanlega lækkað ella eins og önnur í landinu," segir Ari í pistli sínum sem birtist líka á Pressunni. Ari segir að 365 miðlar hafi átt frumkvæði að því að setja „kúlulán" í niðurgreiðsluferli og greiða tæpan milljarð króna í afborganir og vexti til Landsbankans á hverju ári. „Þetta veit Páll allt saman því fyrri ósannindum hans um sama efni hefur verið svarað með ítarlegum hætti. Það hlýtur að blasa við að maður sem stjórnast af slíkri heift í garð einstaklinga og fyrirtækja sem oft eru til umfjöllunar í fréttum og hikar ekki við að fara með vísvitandi rangt mál þegar hann telur einkahagsmunum sínum ógnað, er algerlega óhæfur til að ráðskast með allan fréttaflutning og umræður á vegum ríkisins," segir Ari. Þá bendir Ari líka á að langstærsti hluthafi 365 miðla er Ingibjörg S Pálmadóttir. „Engu að síður kýs Páll að tala um eignarhald 365 miðla eins og Ingibjörg sé ekki til, eða að hún sé aðeins tæki í höndum eiginmanns síns," segir Ari. Hann sakar Pál um kvenfyrirlitningu en segir að hún sé sem betur fer orðin fágæt hjá mönnum í stöðum á borð við þá sem Páll gegni.
Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir