Telur áfengisauglýsingum hafa fjölgað BBI skrifar 29. október 2012 19:52 Siv telur að áfengisauglýsingum hafi fjölgað síðustu misseri. Áfengisauglýsingum hefur fjölgað talsvert í fjölmiðlum landsins að mati Sivjar Friðleifsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins. Hún telur að bjórframleiðendur og innflutningsaðilar hafi verið að færa sig upp á skaftið í auglýsingum og telur brýnt að stöðva þá þróun. „Það er náttúrlega verið að sniðganga lög með þessum auglýsingum," segir Siv og á þá sérstaklega við auglýsingar á léttöli sem er í eins umbúðum og áfengur bjór. „Í dag er í raun verið að auglýsa áfengan bjór með nánast ósýnilegum stöfum neðst í auglýsingunni þar sem stendur léttöl. Svo það er verið að sniðganga lög. Það er ekki hægt að túlka þetta með neinum öðrum hætti," segir hún. Siv lagði fram fyrirspurn á Alþingi vegna áfengisauglýsinga á RÚV sem henni finnst hafa aukist talsvert á síðustu misserum. Hún telur vandann þó ekki einskorðaðan við RÚV en fyrirspurnina lagði hún fram eftir að hún sá áfengisauglýsingu á RÚV sem miðaði sérstaklega að ungu fólki. Áfengisauglýsingunni var þá skeytt við auglýsingu á nýjustu Bond myndinni. „Þegar þessi mynd, Skyfall var auglýst, þá var áfengisauglýsing tengd við þá auglýsingu," segir hún. Með því telur hún reynt að höfða til ungs fólks og finnst full langt gengið.Skýrara bann við áfengisauglýsingum Um þessar mundir er frumvarp til breytinga á áfengislögum til meðferðar á Alþingi. Með breytingunum á að setja skýrara bann við áfengisauglýsingum. Frumvarpið var lagt fram í fyrra en fékk ekki afgreiðslu. Siv telur að með frumvarpinu sé tekið á vandanum með fullnægjandi hætti. Samkvæmt frumvarpinu verður m.a. óheimilt að auglýsa drykki, jafnvel þó þeir innihaldi minna en 2,25% af vínanda ef þeir eru í eins umbúðum og áfengir drykkir. Þannig á að taka fyrir að menn sniðgangi auglýsingabannið. „Ég tel afar brýnt að þingflokkar sameinist um þessar breytingar," segir Siv og vonar að frumvarpið verði afgreitt frá þinginu í vetur.Hér má nálgast frumvarpið. Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Áfengisauglýsingum hefur fjölgað talsvert í fjölmiðlum landsins að mati Sivjar Friðleifsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins. Hún telur að bjórframleiðendur og innflutningsaðilar hafi verið að færa sig upp á skaftið í auglýsingum og telur brýnt að stöðva þá þróun. „Það er náttúrlega verið að sniðganga lög með þessum auglýsingum," segir Siv og á þá sérstaklega við auglýsingar á léttöli sem er í eins umbúðum og áfengur bjór. „Í dag er í raun verið að auglýsa áfengan bjór með nánast ósýnilegum stöfum neðst í auglýsingunni þar sem stendur léttöl. Svo það er verið að sniðganga lög. Það er ekki hægt að túlka þetta með neinum öðrum hætti," segir hún. Siv lagði fram fyrirspurn á Alþingi vegna áfengisauglýsinga á RÚV sem henni finnst hafa aukist talsvert á síðustu misserum. Hún telur vandann þó ekki einskorðaðan við RÚV en fyrirspurnina lagði hún fram eftir að hún sá áfengisauglýsingu á RÚV sem miðaði sérstaklega að ungu fólki. Áfengisauglýsingunni var þá skeytt við auglýsingu á nýjustu Bond myndinni. „Þegar þessi mynd, Skyfall var auglýst, þá var áfengisauglýsing tengd við þá auglýsingu," segir hún. Með því telur hún reynt að höfða til ungs fólks og finnst full langt gengið.Skýrara bann við áfengisauglýsingum Um þessar mundir er frumvarp til breytinga á áfengislögum til meðferðar á Alþingi. Með breytingunum á að setja skýrara bann við áfengisauglýsingum. Frumvarpið var lagt fram í fyrra en fékk ekki afgreiðslu. Siv telur að með frumvarpinu sé tekið á vandanum með fullnægjandi hætti. Samkvæmt frumvarpinu verður m.a. óheimilt að auglýsa drykki, jafnvel þó þeir innihaldi minna en 2,25% af vínanda ef þeir eru í eins umbúðum og áfengir drykkir. Þannig á að taka fyrir að menn sniðgangi auglýsingabannið. „Ég tel afar brýnt að þingflokkar sameinist um þessar breytingar," segir Siv og vonar að frumvarpið verði afgreitt frá þinginu í vetur.Hér má nálgast frumvarpið.
Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent