Nubo vill borga 5 milljónir dala Erla Hlynsdóttir skrifar 10. október 2012 20:12 Fyrirtæki Huang Nubo greiðir fimm milljónir bandaríkjadala, eða um 615 milljónir króna á núvirði, fyrir sextíu ára leigu á Grímsstöðum á Fjöllum, samkvæmt samningsdrögum. Þetta er þremur milljónum dollara minna en upphaflega var áætlað. Í fréttum okkar í gær var fjallað um óbirt drög samninga milli Zhongkun Grímsstaða ehf., fyrirtækis Huang Nubo, og Gáf, einkahlutafélags sveitarfélaga á Norðurlandi. Þar kom fram að nýting vatns, auðlinda í jörðu og jarðvarma væri takmörkuð við rekstur ferðaþjónustunnar, nema Gáf veiti heimild til undanþágu. „Allt þetta er í raun og veru í samræmi við aðra samninga og þýðir ekki að við séum að afsala okkur réttindum sem slíkum því að sjálfsögðu verður greitt fyrir þetta afgjald. Þessu til viðbótar þá er það þannig að allt sem þarf að gera þarf ekki bara samþykki GáF heldur líka þess sem fer með skipulagsvaldið á svæðinu, sem er sveitarfélagið Norðurþing," segir Bergur Elías Ágústsson, stjórnarformaður GáF og sveitarstjóri Norðurþings. Í samningi um leiguafnot kemur fram að Zhongkun Grímsstaðir ehf. greiðir leigu fyrir fyrstu 60 ár leigutímans, fyrirfram í upphafi samningstíma. Heildarupphæð greiðslu eru fimm milljónir bandaríkjadala „og verður greidd í íslenskum krónum miðað við besta fáanlega gengi skv. Fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands þegar greiðsla fer fram." GáF kaupir landið fjórum bændum og er kaupverð það sama, fimm milljónir bandaríkjadala „... og verður greitt í íslenskum krónum miðað við besta fáanlega gengi skv. fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands þegar greiðsla fer fram og er áætlað um ISK 800.000.000, - ... „ Helmingur er greiddur við undirritum samnings, og helmingur ári síðar, í báðum tilvikum. Samkvæmt gengi dagsins í dag er heildarupphæðin raunar um 615 milljónir. Bergur Elías vill ekki tjá sig um þessar upphæðir. „Nei, það vill ég ekki gera enda eru þessir samningar ennþá í vinnslu þó að þeir séu komnir nokkuð langt og ég tel ekki tímabært að tjá mig um það sem stendur," segir Bergur. Ráðherranefnd fjögurra ráðherra hefur nú til skoðunar hvort kaupin verða samþykkt. Fréttastofa leitaði eftir áliti þeirra á drögunum í dag en enginn vildi veita viðtal. „Eins og staðan er í dag þá erum við bara að bíða eftir svörum frá ráðherranefndinni og ég á ekki von á öðru en að það berist mjög fljótlega," segir Bergur. Tengdar fréttir Undanþágur inni í myndinni fyrir Nubo Í drögum að samningi sveitarfélaga á Norðurlandi við fyrirtæki Huang Nubo kemur fram að hægt er að veita ýmsar undanþágur til nýtingar auðlinda. Fréttastofa hefur þessi óbirtu drög undir höndum. 9. október 2012 18:53 Samningsdrög vegna Grímsstaða komin í hendur ótengdra aðila Drögum að samningi við Huang Nubo vegna Grímsstaða á Fjöllum var lekið til ótengdra aðila. Talsmaður Nubo segir þennan trúnaðarbrest alvarlegt mál. 8. október 2012 19:33 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira
Fyrirtæki Huang Nubo greiðir fimm milljónir bandaríkjadala, eða um 615 milljónir króna á núvirði, fyrir sextíu ára leigu á Grímsstöðum á Fjöllum, samkvæmt samningsdrögum. Þetta er þremur milljónum dollara minna en upphaflega var áætlað. Í fréttum okkar í gær var fjallað um óbirt drög samninga milli Zhongkun Grímsstaða ehf., fyrirtækis Huang Nubo, og Gáf, einkahlutafélags sveitarfélaga á Norðurlandi. Þar kom fram að nýting vatns, auðlinda í jörðu og jarðvarma væri takmörkuð við rekstur ferðaþjónustunnar, nema Gáf veiti heimild til undanþágu. „Allt þetta er í raun og veru í samræmi við aðra samninga og þýðir ekki að við séum að afsala okkur réttindum sem slíkum því að sjálfsögðu verður greitt fyrir þetta afgjald. Þessu til viðbótar þá er það þannig að allt sem þarf að gera þarf ekki bara samþykki GáF heldur líka þess sem fer með skipulagsvaldið á svæðinu, sem er sveitarfélagið Norðurþing," segir Bergur Elías Ágústsson, stjórnarformaður GáF og sveitarstjóri Norðurþings. Í samningi um leiguafnot kemur fram að Zhongkun Grímsstaðir ehf. greiðir leigu fyrir fyrstu 60 ár leigutímans, fyrirfram í upphafi samningstíma. Heildarupphæð greiðslu eru fimm milljónir bandaríkjadala „og verður greidd í íslenskum krónum miðað við besta fáanlega gengi skv. Fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands þegar greiðsla fer fram." GáF kaupir landið fjórum bændum og er kaupverð það sama, fimm milljónir bandaríkjadala „... og verður greitt í íslenskum krónum miðað við besta fáanlega gengi skv. fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands þegar greiðsla fer fram og er áætlað um ISK 800.000.000, - ... „ Helmingur er greiddur við undirritum samnings, og helmingur ári síðar, í báðum tilvikum. Samkvæmt gengi dagsins í dag er heildarupphæðin raunar um 615 milljónir. Bergur Elías vill ekki tjá sig um þessar upphæðir. „Nei, það vill ég ekki gera enda eru þessir samningar ennþá í vinnslu þó að þeir séu komnir nokkuð langt og ég tel ekki tímabært að tjá mig um það sem stendur," segir Bergur. Ráðherranefnd fjögurra ráðherra hefur nú til skoðunar hvort kaupin verða samþykkt. Fréttastofa leitaði eftir áliti þeirra á drögunum í dag en enginn vildi veita viðtal. „Eins og staðan er í dag þá erum við bara að bíða eftir svörum frá ráðherranefndinni og ég á ekki von á öðru en að það berist mjög fljótlega," segir Bergur.
Tengdar fréttir Undanþágur inni í myndinni fyrir Nubo Í drögum að samningi sveitarfélaga á Norðurlandi við fyrirtæki Huang Nubo kemur fram að hægt er að veita ýmsar undanþágur til nýtingar auðlinda. Fréttastofa hefur þessi óbirtu drög undir höndum. 9. október 2012 18:53 Samningsdrög vegna Grímsstaða komin í hendur ótengdra aðila Drögum að samningi við Huang Nubo vegna Grímsstaða á Fjöllum var lekið til ótengdra aðila. Talsmaður Nubo segir þennan trúnaðarbrest alvarlegt mál. 8. október 2012 19:33 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira
Undanþágur inni í myndinni fyrir Nubo Í drögum að samningi sveitarfélaga á Norðurlandi við fyrirtæki Huang Nubo kemur fram að hægt er að veita ýmsar undanþágur til nýtingar auðlinda. Fréttastofa hefur þessi óbirtu drög undir höndum. 9. október 2012 18:53
Samningsdrög vegna Grímsstaða komin í hendur ótengdra aðila Drögum að samningi við Huang Nubo vegna Grímsstaða á Fjöllum var lekið til ótengdra aðila. Talsmaður Nubo segir þennan trúnaðarbrest alvarlegt mál. 8. október 2012 19:33