Trúir ekki að ríkisstjórnin ætli að svíkja loforðin BBI skrifar 18. október 2012 10:40 Kristján Ásmundsson, skólameistari FS. Mynd/vefur Víkurfrétta Skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja (FS) trúir ekki að ríkisstjórnin ætli að svíkja loforð sem gefin voru fyrir um tveimur árum um að tryggja rekstur menntastofnana á Suðurnesjum. Í gær spurðist út að 70 milljóna króna fjárveiting væri nauðsynleg til að reka FS á næsta ári. Ef hún fæst ekki neyðist stjórn skólans til að fækka starfsfólki um 12-14 stöðugildi og fækka nemendum um 200. „Þetta getur haft mjög slæmar afleiðingar fyrir menntun á Suðurnesjum," segir Kristján Ásmundsson, skólameistari FS, í viðtali við Víkurfréttir. Hann bendir á að fyrir tveimur árum hafi ríkisstjórnin fundað um rekstur menntastofnana í Reykjanesbæ og lofað að hann yrði tryggður og þróað yrði fjölbreyttara námsframboð á svæðinu. „Ég trúi því hreinlega ekki að ríkisstjórnin ætli nú að svíkja loforðin sem þeir gáfu. Við höfum sýnt mikið aðhald í rekstri á síðustu árum og náð góðum árangri," segir Kristján.Fyrrum fjármálaráðherra krefst lausnar „Krefjast verður þess að menntamálaráðuneytið og stjórnendur Fjölbrautaskóla Suðurnesja finni lausn á álitamálunum," segir Oddný Harðardóttir, formaður þingflokks Samfylkingarinnar og annar þingmaður í Suðurkjördæmi, í samtali við Víkurfréttir. Hún segir að ríkisstjórnin verði að gefa skýr skilaboð um að ungmennum á Suðurnesjum verði ekki frekar en öðrum ungmennum á landinu meinuð skólavist á næsta ári, en ef fram fer sem horfir verður nauðsynlegt að fækka nemendum í skólanum úr 1.100 niður í um 900. Þeir munu ekki hafa hægt um vik að leita sér menntunar annars staðar og munu að líkindum lenda utanveltu. „Ekki er mikla vinnu að fá fyrir þennan aldurshóp á svæðinu og ekki eiga þessir aðilar rétt á atvinnuleysisbótum," segir Ísak Ernir Kristinsson, formaður Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja, á vef Víkurfrétta. Tengdar fréttir Neyðast til að fækka nemendum um 200 Fjárveiting til Fjölbrautaskólans á Suðurnesjum (FS) fyrir næsta skólaár þýðir að fækka þarf nemendum skólans um 200, að sögn skólameistara. Eins þurfi að fækka starfsfólki skólans um sem nemur tólf til fjórtán stöðugildum. 17. október 2012 00:01 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja (FS) trúir ekki að ríkisstjórnin ætli að svíkja loforð sem gefin voru fyrir um tveimur árum um að tryggja rekstur menntastofnana á Suðurnesjum. Í gær spurðist út að 70 milljóna króna fjárveiting væri nauðsynleg til að reka FS á næsta ári. Ef hún fæst ekki neyðist stjórn skólans til að fækka starfsfólki um 12-14 stöðugildi og fækka nemendum um 200. „Þetta getur haft mjög slæmar afleiðingar fyrir menntun á Suðurnesjum," segir Kristján Ásmundsson, skólameistari FS, í viðtali við Víkurfréttir. Hann bendir á að fyrir tveimur árum hafi ríkisstjórnin fundað um rekstur menntastofnana í Reykjanesbæ og lofað að hann yrði tryggður og þróað yrði fjölbreyttara námsframboð á svæðinu. „Ég trúi því hreinlega ekki að ríkisstjórnin ætli nú að svíkja loforðin sem þeir gáfu. Við höfum sýnt mikið aðhald í rekstri á síðustu árum og náð góðum árangri," segir Kristján.Fyrrum fjármálaráðherra krefst lausnar „Krefjast verður þess að menntamálaráðuneytið og stjórnendur Fjölbrautaskóla Suðurnesja finni lausn á álitamálunum," segir Oddný Harðardóttir, formaður þingflokks Samfylkingarinnar og annar þingmaður í Suðurkjördæmi, í samtali við Víkurfréttir. Hún segir að ríkisstjórnin verði að gefa skýr skilaboð um að ungmennum á Suðurnesjum verði ekki frekar en öðrum ungmennum á landinu meinuð skólavist á næsta ári, en ef fram fer sem horfir verður nauðsynlegt að fækka nemendum í skólanum úr 1.100 niður í um 900. Þeir munu ekki hafa hægt um vik að leita sér menntunar annars staðar og munu að líkindum lenda utanveltu. „Ekki er mikla vinnu að fá fyrir þennan aldurshóp á svæðinu og ekki eiga þessir aðilar rétt á atvinnuleysisbótum," segir Ísak Ernir Kristinsson, formaður Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja, á vef Víkurfrétta.
Tengdar fréttir Neyðast til að fækka nemendum um 200 Fjárveiting til Fjölbrautaskólans á Suðurnesjum (FS) fyrir næsta skólaár þýðir að fækka þarf nemendum skólans um 200, að sögn skólameistara. Eins þurfi að fækka starfsfólki skólans um sem nemur tólf til fjórtán stöðugildum. 17. október 2012 00:01 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Neyðast til að fækka nemendum um 200 Fjárveiting til Fjölbrautaskólans á Suðurnesjum (FS) fyrir næsta skólaár þýðir að fækka þarf nemendum skólans um 200, að sögn skólameistara. Eins þurfi að fækka starfsfólki skólans um sem nemur tólf til fjórtán stöðugildum. 17. október 2012 00:01