Innlent

Nansý fór mikinn í Svíþjóð

Nansý Davíðsdóttir Íslandsmeistari barna í skák í ár, sigraði örugglega í sínum flokki á 270 ungmenna skákmóti í Vesteraas í Svíþjóð, sem lauk í gærkvöldi.

Í hreinni úrslitaskák í lok mótsins sýndi hún yfirburði yfir keppinautinn og hlaut samtals sjö og hálfan vinning af átta mögulegum. Hún tefldi þarna ásamt þremur skólafélögum sinum úr Rimaskóla.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×