Fjögur ár frá neyðarlögum Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 6. október 2012 18:20 Í dag eru fjögur ár liðin frá því neyðarlög voru sett í landinu og Geir H Haarde þáverandi forsætisráðherra bað guð um að blessa Ísland í eftirminnilegu sjónvarpsávarpi. "Góðir Íslendingar, ég hef óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessarri stundu nú þegar miklir erfiðleikar steðja að íslensku þjóðinni." Svona hófst ávarp Geirs H Haarde sjötta október fyrir fjórum árum síðan. Þennan örlagaríkadag voru neyðarlögin sett sem gerði innistæðueigendur að forgangskröfuhöfum í bú bankanna og tryggði þar með tilverugrundvöll nýju bankanna sem stofnaðir voru á grunni hinna föllnu. Í lok október óskaði ríkisstjórnin síðan formlega eftir samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn við að koma á efnahagslegum stöðugleika. Alls fékk Ísland lán frá AGS og vinaþjóðum sem jafngilti 540 milljörðum króna auk lántökuréttar frá Norðurlöndum og Póllandi uppá 150 milljarða. Mánuðirnir í kjölfar hrunsins voru síðan þrautaganga fyrir íslenskt samfélag, milli halli var á rekstri ríkissjóðs, skera þurfti niður á öllum sviðum og skuldavandi heimilanna jókst með degi hverjum. Mikil reiði blossaði upp meðal almennings sem leiddi til búsáhaldabyltingarinnar alræmdu og stjórnarslita ríkisstjórnar Geirs H Haarde í lok janúar 2009. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J Sigfússonar hefur síðan haldið í stjórnartaumana og stýrt þjóðinni í gegnum grýttan jarðveg. Nú fjórum árum síðar eru skuldir ríkissjóðs enn miklar, gjaldeyrishöft í landinu og óvissa vegna Icesavemálsins og því ljóst að mikil vinna er enn framundan fyrir íslensku þjóðina. Tengdar fréttir Til efnahagslegs helvítis og til baka Hinn 1. október 2008 kynnti fjármálaráðuneytið nýja þjóðhagsspá. Hún gerði ráð fyrir að "eftir áralanga kröftuga uppsveiflu“ væri aðlögun að jafnvægi hafin í þjóðarbúinu. Samkvæmt henni myndi hagvöxtur verða 1,7 prósent á Íslandi árið 2008 og 1,1 prósent árið 2009. Spáð var að atvinnuleysi myndi aukast á því ári og verða 2,7 prósent. 6. október 2012 09:00 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Í dag eru fjögur ár liðin frá því neyðarlög voru sett í landinu og Geir H Haarde þáverandi forsætisráðherra bað guð um að blessa Ísland í eftirminnilegu sjónvarpsávarpi. "Góðir Íslendingar, ég hef óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessarri stundu nú þegar miklir erfiðleikar steðja að íslensku þjóðinni." Svona hófst ávarp Geirs H Haarde sjötta október fyrir fjórum árum síðan. Þennan örlagaríkadag voru neyðarlögin sett sem gerði innistæðueigendur að forgangskröfuhöfum í bú bankanna og tryggði þar með tilverugrundvöll nýju bankanna sem stofnaðir voru á grunni hinna föllnu. Í lok október óskaði ríkisstjórnin síðan formlega eftir samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn við að koma á efnahagslegum stöðugleika. Alls fékk Ísland lán frá AGS og vinaþjóðum sem jafngilti 540 milljörðum króna auk lántökuréttar frá Norðurlöndum og Póllandi uppá 150 milljarða. Mánuðirnir í kjölfar hrunsins voru síðan þrautaganga fyrir íslenskt samfélag, milli halli var á rekstri ríkissjóðs, skera þurfti niður á öllum sviðum og skuldavandi heimilanna jókst með degi hverjum. Mikil reiði blossaði upp meðal almennings sem leiddi til búsáhaldabyltingarinnar alræmdu og stjórnarslita ríkisstjórnar Geirs H Haarde í lok janúar 2009. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J Sigfússonar hefur síðan haldið í stjórnartaumana og stýrt þjóðinni í gegnum grýttan jarðveg. Nú fjórum árum síðar eru skuldir ríkissjóðs enn miklar, gjaldeyrishöft í landinu og óvissa vegna Icesavemálsins og því ljóst að mikil vinna er enn framundan fyrir íslensku þjóðina.
Tengdar fréttir Til efnahagslegs helvítis og til baka Hinn 1. október 2008 kynnti fjármálaráðuneytið nýja þjóðhagsspá. Hún gerði ráð fyrir að "eftir áralanga kröftuga uppsveiflu“ væri aðlögun að jafnvægi hafin í þjóðarbúinu. Samkvæmt henni myndi hagvöxtur verða 1,7 prósent á Íslandi árið 2008 og 1,1 prósent árið 2009. Spáð var að atvinnuleysi myndi aukast á því ári og verða 2,7 prósent. 6. október 2012 09:00 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Til efnahagslegs helvítis og til baka Hinn 1. október 2008 kynnti fjármálaráðuneytið nýja þjóðhagsspá. Hún gerði ráð fyrir að "eftir áralanga kröftuga uppsveiflu“ væri aðlögun að jafnvægi hafin í þjóðarbúinu. Samkvæmt henni myndi hagvöxtur verða 1,7 prósent á Íslandi árið 2008 og 1,1 prósent árið 2009. Spáð var að atvinnuleysi myndi aukast á því ári og verða 2,7 prósent. 6. október 2012 09:00