Innlent

Vísaði sjálf á kannabis á heimili sínu

Mynd úr safni og tengist frétt ekki beint
Mynd úr safni og tengist frétt ekki beint
Kona á þrítugsaldri, sem hafði verið svipt ökuréttindum, var stöðvuð á Suðurnesjum í gær. Lögreglu grunaði að hún væri með fíkniefni í fórum sínum og var gerð húsleit á heimili hennar í kjölfarið. Þegar þangað var komið framvísaði hún kannabisefnum.

Þá hafði lögreglan afskipti af ökumanni sem keyrði á 146 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×