Innlent

Brynjar dregur til baka umsókn um stöðu hæstaréttardómara

Innanríkisráðuneytið hefur kynnt niðurstöðu dómnefndar um umsækjendur um tvö embætti hæstaréttardómara sem auglýst voru 5. júlí síðastliðinn. Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og einn umsækjenda um stöðuna, hefur dregið umsókn sína um embættið til baka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×