Innlent

Kíkt í heimsókn til Ásgeirs Trausta

Á Laugarbakka býr einn vinsælasti tónlistarmaður Íslands um þessar myndir. Nýjasta plata Ásgeirs Trausta, Dýrð í dauðaþögn, hefur selst í bílförmum en einnig var kjaftfullt á útgáfutónleikum hans á dögunum.

Ísland í dag leit við á Laugarbakka og kynntist tónlistarmanninum og fjölskyldu hans.

Hægt er að nálgast umfjöllunina hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×