Neftóbaksdósin mun kosta allt að 1900 krónum BBI skrifar 12. september 2012 15:03 Mynd/GVA Viðbúið er að verð á 50 gr. neftóbakdós muni hækka upp í 1700-1900 krónur ef fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar verður samþykkt óbreytt. Gert er ráð fyrir að skattlagning á neftóbak tvöfaldist. Verð á neftóbaksdós er 834 kr. í heildsölu eins og er. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR mun heildsöluverðið hækka upp í 1.357 kr. frá 1. janúar næstkomandi miðað við forsendur í fjárlagafrumvarpinu. Í tóbaksversluninni Björk kostar ein dós núna 1150 kr. Arnþór Indriðason, starfsmaður í tóbaksversluninni Björk, telur að eftir hækkunina gæti dósin kostað 1700-1900 krónur. „Það verður misjafnt eftir verslunum. Þegar svona hækkanir koma taka búðirnar oft hluta hækkunarinnar á sig sjálfar fyrst um sinn," segir hann. Skattahækkunin hefur verið skýrð með því að áður hafi skattlagning á neftóbak verið minni en á annað tóbak og verið sé að leiðrétta þann mun. Arnþór getur sætt sig við þau rök. Því hefur einnig verið borið við að ungir menn noti neftóbak of mikið og það sé miður. Þau rök telur Arnþór ekki halda vatni. „Þessi rök eru alveg hjákátleg," segir Arnþór. „Þeir eru að tala um að þetta sé svo mikið notað af ungum mönnum. Hvers lags rök eru það? Af hverju setjum við ekki skatt á hægðarlyf af því þau eru svo mikið notuð af gömlum mönnum?" spyr hann. Hann telur rökin fela í sér fordóma gagnvart ungum mönnum. Tengdar fréttir Skattlagning á neftóbak tvöfölduð Í nýbirtu fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að skattlagning á neftóbak verði tvöfölduð. Skattlagning á neftóbak hingað til er talin hafa verið óeðlilega lág samanborið við annað tóbak. 11. september 2012 16:00 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Sjá meira
Viðbúið er að verð á 50 gr. neftóbakdós muni hækka upp í 1700-1900 krónur ef fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar verður samþykkt óbreytt. Gert er ráð fyrir að skattlagning á neftóbak tvöfaldist. Verð á neftóbaksdós er 834 kr. í heildsölu eins og er. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR mun heildsöluverðið hækka upp í 1.357 kr. frá 1. janúar næstkomandi miðað við forsendur í fjárlagafrumvarpinu. Í tóbaksversluninni Björk kostar ein dós núna 1150 kr. Arnþór Indriðason, starfsmaður í tóbaksversluninni Björk, telur að eftir hækkunina gæti dósin kostað 1700-1900 krónur. „Það verður misjafnt eftir verslunum. Þegar svona hækkanir koma taka búðirnar oft hluta hækkunarinnar á sig sjálfar fyrst um sinn," segir hann. Skattahækkunin hefur verið skýrð með því að áður hafi skattlagning á neftóbak verið minni en á annað tóbak og verið sé að leiðrétta þann mun. Arnþór getur sætt sig við þau rök. Því hefur einnig verið borið við að ungir menn noti neftóbak of mikið og það sé miður. Þau rök telur Arnþór ekki halda vatni. „Þessi rök eru alveg hjákátleg," segir Arnþór. „Þeir eru að tala um að þetta sé svo mikið notað af ungum mönnum. Hvers lags rök eru það? Af hverju setjum við ekki skatt á hægðarlyf af því þau eru svo mikið notuð af gömlum mönnum?" spyr hann. Hann telur rökin fela í sér fordóma gagnvart ungum mönnum.
Tengdar fréttir Skattlagning á neftóbak tvöfölduð Í nýbirtu fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að skattlagning á neftóbak verði tvöfölduð. Skattlagning á neftóbak hingað til er talin hafa verið óeðlilega lág samanborið við annað tóbak. 11. september 2012 16:00 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Sjá meira
Skattlagning á neftóbak tvöfölduð Í nýbirtu fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að skattlagning á neftóbak verði tvöfölduð. Skattlagning á neftóbak hingað til er talin hafa verið óeðlilega lág samanborið við annað tóbak. 11. september 2012 16:00