Madeline prjónaði sex þúsund ungbarnahúfur 22. ágúst 2012 20:45 Madeline Umhoefer Hin 89 ára gamla Madeline Umhoefer er orðin að hálfgerðri goðsögn í heimabæ sínum í Bandaríkjunum. Hún var á unglingsaldri þegar hún lærði að prjóna. Síðan þá hefur hún prjónað ungbarnahúfur af miklum móð. „Við höfum verið að fá húfurnar í áraraðir," sagði Nicole Bennett, stjórnandi nýburadeildar Bergen Merzy sjúkrahússins í Omaha. „Ég hef ávallt staðið í þeirri trú að húfurnar kæmu frá samtökum og stuðningshópum." Það var síðan fyrir nokkrum vikum sem Bennett komst að því að ein manneskja hefði prjónað hverja einustu ungbarnahúfu sem borist hefur deildinni. „Hvert eitt og einasta barn sem kemur í heiminn hjá okkur hefur fengið húfur frá Madeline," sagði Bennett.Ungbarnahúfur sem Madeline hefur prjónað.Þetta þýðir að Madeline hefur prjónað og gefið spítalanum rúmleg sex þúsund ungbarnahúfur. Og húfurnar eru ekki af verri endanum því hver og ein er einstök. Madeline hefur jafnvel spunnið sitt eigið garn. Allt í allt hafa 174 kílómetrar af garni farið í húfurnar. „Það tekur rúmlega tvær klukkustundir að prjóna eina húfu," sagði Madeline í samtali við AP fréttaveituna. „Ætli ég hafi ekki eytt rúmlega 15 þúsund klukkustundum í þetta allt saman." Ungbarnahúfurnar hafa svo sannarlega komið að góðum notum á Bergen Mercy sjúkrahúsinu. Ásamt því að vera hjartnæmu minjagripur fyrir nýbakaða foreldra þá hjálpa þær til við að halda hita á nýburum en það er nauðsynlegur liður í umönnum þeirra. Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira
Hin 89 ára gamla Madeline Umhoefer er orðin að hálfgerðri goðsögn í heimabæ sínum í Bandaríkjunum. Hún var á unglingsaldri þegar hún lærði að prjóna. Síðan þá hefur hún prjónað ungbarnahúfur af miklum móð. „Við höfum verið að fá húfurnar í áraraðir," sagði Nicole Bennett, stjórnandi nýburadeildar Bergen Merzy sjúkrahússins í Omaha. „Ég hef ávallt staðið í þeirri trú að húfurnar kæmu frá samtökum og stuðningshópum." Það var síðan fyrir nokkrum vikum sem Bennett komst að því að ein manneskja hefði prjónað hverja einustu ungbarnahúfu sem borist hefur deildinni. „Hvert eitt og einasta barn sem kemur í heiminn hjá okkur hefur fengið húfur frá Madeline," sagði Bennett.Ungbarnahúfur sem Madeline hefur prjónað.Þetta þýðir að Madeline hefur prjónað og gefið spítalanum rúmleg sex þúsund ungbarnahúfur. Og húfurnar eru ekki af verri endanum því hver og ein er einstök. Madeline hefur jafnvel spunnið sitt eigið garn. Allt í allt hafa 174 kílómetrar af garni farið í húfurnar. „Það tekur rúmlega tvær klukkustundir að prjóna eina húfu," sagði Madeline í samtali við AP fréttaveituna. „Ætli ég hafi ekki eytt rúmlega 15 þúsund klukkustundum í þetta allt saman." Ungbarnahúfurnar hafa svo sannarlega komið að góðum notum á Bergen Mercy sjúkrahúsinu. Ásamt því að vera hjartnæmu minjagripur fyrir nýbakaða foreldra þá hjálpa þær til við að halda hita á nýburum en það er nauðsynlegur liður í umönnum þeirra.
Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira