Madeline prjónaði sex þúsund ungbarnahúfur 22. ágúst 2012 20:45 Madeline Umhoefer Hin 89 ára gamla Madeline Umhoefer er orðin að hálfgerðri goðsögn í heimabæ sínum í Bandaríkjunum. Hún var á unglingsaldri þegar hún lærði að prjóna. Síðan þá hefur hún prjónað ungbarnahúfur af miklum móð. „Við höfum verið að fá húfurnar í áraraðir," sagði Nicole Bennett, stjórnandi nýburadeildar Bergen Merzy sjúkrahússins í Omaha. „Ég hef ávallt staðið í þeirri trú að húfurnar kæmu frá samtökum og stuðningshópum." Það var síðan fyrir nokkrum vikum sem Bennett komst að því að ein manneskja hefði prjónað hverja einustu ungbarnahúfu sem borist hefur deildinni. „Hvert eitt og einasta barn sem kemur í heiminn hjá okkur hefur fengið húfur frá Madeline," sagði Bennett.Ungbarnahúfur sem Madeline hefur prjónað.Þetta þýðir að Madeline hefur prjónað og gefið spítalanum rúmleg sex þúsund ungbarnahúfur. Og húfurnar eru ekki af verri endanum því hver og ein er einstök. Madeline hefur jafnvel spunnið sitt eigið garn. Allt í allt hafa 174 kílómetrar af garni farið í húfurnar. „Það tekur rúmlega tvær klukkustundir að prjóna eina húfu," sagði Madeline í samtali við AP fréttaveituna. „Ætli ég hafi ekki eytt rúmlega 15 þúsund klukkustundum í þetta allt saman." Ungbarnahúfurnar hafa svo sannarlega komið að góðum notum á Bergen Mercy sjúkrahúsinu. Ásamt því að vera hjartnæmu minjagripur fyrir nýbakaða foreldra þá hjálpa þær til við að halda hita á nýburum en það er nauðsynlegur liður í umönnum þeirra. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Hin 89 ára gamla Madeline Umhoefer er orðin að hálfgerðri goðsögn í heimabæ sínum í Bandaríkjunum. Hún var á unglingsaldri þegar hún lærði að prjóna. Síðan þá hefur hún prjónað ungbarnahúfur af miklum móð. „Við höfum verið að fá húfurnar í áraraðir," sagði Nicole Bennett, stjórnandi nýburadeildar Bergen Merzy sjúkrahússins í Omaha. „Ég hef ávallt staðið í þeirri trú að húfurnar kæmu frá samtökum og stuðningshópum." Það var síðan fyrir nokkrum vikum sem Bennett komst að því að ein manneskja hefði prjónað hverja einustu ungbarnahúfu sem borist hefur deildinni. „Hvert eitt og einasta barn sem kemur í heiminn hjá okkur hefur fengið húfur frá Madeline," sagði Bennett.Ungbarnahúfur sem Madeline hefur prjónað.Þetta þýðir að Madeline hefur prjónað og gefið spítalanum rúmleg sex þúsund ungbarnahúfur. Og húfurnar eru ekki af verri endanum því hver og ein er einstök. Madeline hefur jafnvel spunnið sitt eigið garn. Allt í allt hafa 174 kílómetrar af garni farið í húfurnar. „Það tekur rúmlega tvær klukkustundir að prjóna eina húfu," sagði Madeline í samtali við AP fréttaveituna. „Ætli ég hafi ekki eytt rúmlega 15 þúsund klukkustundum í þetta allt saman." Ungbarnahúfurnar hafa svo sannarlega komið að góðum notum á Bergen Mercy sjúkrahúsinu. Ásamt því að vera hjartnæmu minjagripur fyrir nýbakaða foreldra þá hjálpa þær til við að halda hita á nýburum en það er nauðsynlegur liður í umönnum þeirra.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira