Di Matteo: Ég geri engar róttækar breytingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2012 22:45 Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea. Mynd/Nordic Photos/Getty Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, ætlar ekki að gera miklar breytingar á því skipulagi sem færði félaginu tvo titla í lok síðasta. Di Matteo segir að Chelsea ætli ekki að fara spila fótbolta eins og Barcelona þrátt fyrir að hafa keypt nokkra sókndjarfa leikmenn í sumar. Roberto Di Matteo tók við Chelsea-liðinu af André Villas-Boas í mars, liðið vann 14 af 22 leikjum undir hans stjórn (bara 3 töp) og vann bæði enska bikarinn og Meistaradeild Evrópu. Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur verið að setja pressu á að Chelsea spili skemmtilegri fótbolta líkt og Barcelona en það gekk engan veginn upp hjá Andre Villas-Boas og Di Matteo náði sínum árangri með því að falla aftar á völlinn. „Það verða engar róttækar breytingar. Auðvitað hafa nýir leikmenn áhrif á spilamennsku liðsins því þeir hafa sinn stíl og sinn karakter. Við þurfum hinsvegar að vinna leiki og það er ekki hægt að búast við alltof miklum breytingum í einu," sagði Roberto Di Matteo við Sky Sports. „Meirihluti liðsins er hérna áfram og þeir leikmenn hafa náð árangri hjá Chelsea. Það vilja allir spila eins og Barcelona en staðreyndin er bara sú að það spilar ekkert lið eins og þeir enda er bara einn Lionel Messi til í heiminum," sagði Di Matteo. Di Matteo fékk tveggja ára samning í sumar en pressan er mikil og ef hlutirnir ganga ekki upp á þessu tímabili er sterkur orðrómur um að Pep Guardiola, fyrrum þjálfari Barcelona, taki við á Brúnni. Bikarmeistarar Chelsea mæta Englandsmeisturum Manchester City á morgun í leiknum um Samfélagsskjöldinn en leikurinn fer fram á Villa Park á morgun. Leikurinn hefst klukkan 12.30 og er í beinni útsendingu á bæði Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2. Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira
Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, ætlar ekki að gera miklar breytingar á því skipulagi sem færði félaginu tvo titla í lok síðasta. Di Matteo segir að Chelsea ætli ekki að fara spila fótbolta eins og Barcelona þrátt fyrir að hafa keypt nokkra sókndjarfa leikmenn í sumar. Roberto Di Matteo tók við Chelsea-liðinu af André Villas-Boas í mars, liðið vann 14 af 22 leikjum undir hans stjórn (bara 3 töp) og vann bæði enska bikarinn og Meistaradeild Evrópu. Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur verið að setja pressu á að Chelsea spili skemmtilegri fótbolta líkt og Barcelona en það gekk engan veginn upp hjá Andre Villas-Boas og Di Matteo náði sínum árangri með því að falla aftar á völlinn. „Það verða engar róttækar breytingar. Auðvitað hafa nýir leikmenn áhrif á spilamennsku liðsins því þeir hafa sinn stíl og sinn karakter. Við þurfum hinsvegar að vinna leiki og það er ekki hægt að búast við alltof miklum breytingum í einu," sagði Roberto Di Matteo við Sky Sports. „Meirihluti liðsins er hérna áfram og þeir leikmenn hafa náð árangri hjá Chelsea. Það vilja allir spila eins og Barcelona en staðreyndin er bara sú að það spilar ekkert lið eins og þeir enda er bara einn Lionel Messi til í heiminum," sagði Di Matteo. Di Matteo fékk tveggja ára samning í sumar en pressan er mikil og ef hlutirnir ganga ekki upp á þessu tímabili er sterkur orðrómur um að Pep Guardiola, fyrrum þjálfari Barcelona, taki við á Brúnni. Bikarmeistarar Chelsea mæta Englandsmeisturum Manchester City á morgun í leiknum um Samfélagsskjöldinn en leikurinn fer fram á Villa Park á morgun. Leikurinn hefst klukkan 12.30 og er í beinni útsendingu á bæði Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2.
Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn