Skiptar skoðanir um málshöfðun vegna forsetakosninganna Karen Kjartansdóttir skrifar 22. júlí 2012 13:30 Bessastaðir Formaður Öryrkjabandalagsins segir einingu hafa verið um að höfða mál fyrir dómstólum vegna forsetakosninganna innan framkvæmdastjórar bandalagsins. Formaður MND-félagsins er ósáttur - brýnni málum þurfi að taka á en framkvæmd kosninga. Er það skynsamlegt af samtökum Öryrkja að sóa tíma og peningum í lögfræðikostnað til að ógilda nýafstaðnar forsetakosningar? Þessari spurningu varpaði Guðjón Sigurðsson, formaður MND félagsins, fram í grein í Fréttablaðinu í lok vikunnar. Í greininni gagnrýnir hann gagnrýnir ákvörðun Öryrkjabandalagsins að höfða mál fyrir dómstólum vegna framkvæmd forsetakosninganna. Fatlað fólk er margt ósátt við að lögum hafi ekki verið breytt og gert þeim kleift að greiða atkvæði í kjörklefa með aðstoðarmanni sínum en ekki fulltrúa á kjörstað eins og núgildandi lög gera ráð fyrir að gert sér. Telur hann óskynsamlegt af samtökum Öryrkja að veita fé í lögfræðikostnað vegna forsetakosningunum. Ekki síst þegar þingmenn úr öllum flokkum hafa lýst því yfir að þetta verði eitt af þeirra fyrstu verkum á haustþingi til að leiðrétta. Þá telur Guðjón upp fjölda verkefna sem hann telur brýnni. Guðmundur Magnússon, formaður Öryrkjabandalagsins, segir að eðlilegt sé að menn hafi skiptar skoðanir á þessu máli. Guðmundur segir að verið sé að vinna að þeim verkefnum sem Guðjón nefnir að séu brýnni. „Ég tel að þetta sé hluti af því, þetta styrkir mannréttindahlutann í þeim málum. Það er ekki verið að vinna gegn þeim málum eða láta þau sitja á hakanum heldur er þetta liður í því að fá þau í gegn," segir Guðmundur. Guðmundur segir að hann og framkvæmdastjórn Öryrkjabandalagið hafi metið það svo að þetta mál muni drífa önnur hagsmunamál öryrkja áfram. „Við höfum bara misjafnar skoðanir, gerum það öll, það eru engir tveir með sömu skoðanirnar og þetta er bara hans álit og ég geri ekki lítið úr því en þetta er mitt og framkvæmdastjórnarinnar að ákveða og við teljum að þetta verði til þess að drífa hin málin áfram." En telur hann líkur á því að málið muni verða til þess að ógilda kosningarnar. „Ég ætla ekkert að fara geta mér til um það. Það er algjört aukaatriði í raun, aðalatriðið er að þetta fáist viðurkennt og sé til þess að þetta gerist ekki aftur." Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
Formaður Öryrkjabandalagsins segir einingu hafa verið um að höfða mál fyrir dómstólum vegna forsetakosninganna innan framkvæmdastjórar bandalagsins. Formaður MND-félagsins er ósáttur - brýnni málum þurfi að taka á en framkvæmd kosninga. Er það skynsamlegt af samtökum Öryrkja að sóa tíma og peningum í lögfræðikostnað til að ógilda nýafstaðnar forsetakosningar? Þessari spurningu varpaði Guðjón Sigurðsson, formaður MND félagsins, fram í grein í Fréttablaðinu í lok vikunnar. Í greininni gagnrýnir hann gagnrýnir ákvörðun Öryrkjabandalagsins að höfða mál fyrir dómstólum vegna framkvæmd forsetakosninganna. Fatlað fólk er margt ósátt við að lögum hafi ekki verið breytt og gert þeim kleift að greiða atkvæði í kjörklefa með aðstoðarmanni sínum en ekki fulltrúa á kjörstað eins og núgildandi lög gera ráð fyrir að gert sér. Telur hann óskynsamlegt af samtökum Öryrkja að veita fé í lögfræðikostnað vegna forsetakosningunum. Ekki síst þegar þingmenn úr öllum flokkum hafa lýst því yfir að þetta verði eitt af þeirra fyrstu verkum á haustþingi til að leiðrétta. Þá telur Guðjón upp fjölda verkefna sem hann telur brýnni. Guðmundur Magnússon, formaður Öryrkjabandalagsins, segir að eðlilegt sé að menn hafi skiptar skoðanir á þessu máli. Guðmundur segir að verið sé að vinna að þeim verkefnum sem Guðjón nefnir að séu brýnni. „Ég tel að þetta sé hluti af því, þetta styrkir mannréttindahlutann í þeim málum. Það er ekki verið að vinna gegn þeim málum eða láta þau sitja á hakanum heldur er þetta liður í því að fá þau í gegn," segir Guðmundur. Guðmundur segir að hann og framkvæmdastjórn Öryrkjabandalagið hafi metið það svo að þetta mál muni drífa önnur hagsmunamál öryrkja áfram. „Við höfum bara misjafnar skoðanir, gerum það öll, það eru engir tveir með sömu skoðanirnar og þetta er bara hans álit og ég geri ekki lítið úr því en þetta er mitt og framkvæmdastjórnarinnar að ákveða og við teljum að þetta verði til þess að drífa hin málin áfram." En telur hann líkur á því að málið muni verða til þess að ógilda kosningarnar. „Ég ætla ekkert að fara geta mér til um það. Það er algjört aukaatriði í raun, aðalatriðið er að þetta fáist viðurkennt og sé til þess að þetta gerist ekki aftur."
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent