Innlent

Eldur á Tálknafirði

Eldur kom upp í fjölbýlishúsi á Tálknafirði fyrir stuttu. Slökkvistarf gengur vel en nokkrar fjölskyldur voru í húsinu þegar eldurinn kom upp. Fólkið komst út úr húsinu og varð ekki meint af. Slökkvistarf gengur vel. Upptök eldsins eru óljós en íbúðin er talin mikið skemmd.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×