Það er enn óvíst hvað verður um framherjann Andy Carroll hjá Liverpool en stjóri félagsins, Brendan Rodgers, hefur ekki útilokað að lána hann í vetur.
Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur West Ham áhuga á því að fá Carroll lánaðan en hann hefur einnig verið orðaður við AC Milan.
Engar samningsviðræður eru þó farnar í gang en framtíð Carroll gæti legið annars staðar en í Liverpool í vetur.
Liverpool gæti bætt við sig leikmanni í dag eða á næstu dögum en Fabio Borini, leikmaður Roma, nálgast félagið með hverjum degi en hann er framherji.
West Ham vill fá Carroll lánaðan

Mest lesið

Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“
Enski boltinn

Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford
Enski boltinn




Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik
Enski boltinn


Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“
Enski boltinn


Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið
Íslenski boltinn