Innlent

Fluttur á Landspítalann vegna verkja við hjartað

BBI skrifar
Írskur ferðamaður sem fékk fyrir hjartað við Jökulsárlón á fimmta tímanum í dag var fluttur með þyrlu á sjúkrahús í Reykjavík. Hann lenti við Landspítalann um átta leytið í kvöld. Ekki er vitað hvað nákvæmlega olli aðsvifunum en ekki er talið að hann sé í lífshættu. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni var líðan hans stöðug í fluginu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×