Versti dagur byltingarinnar til þessa 19. júlí 2012 23:42 Frá mótmælafundi í Damaskus í dag. mynd/AFP Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi hafa hertekið allar helstu eftirlitsstöðvar landsins við landamæri Írak. Á meðan harðna bardagar í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, þar sem stjórnarhermenn og uppreisnarmenn takast á í kjölfar sjálfsmorðsárásar sem kostaði þrjá háttsetta meðlimi sýrlensku ríkisstjórnarinnar lífið. Dagurinn í dag hefur verið einn sá allra versti frá því að stjórnarbyltingin hófst í landinu fyrir 16 mánuðum. Talið er að um 250 manns, þarf af fjöldi óbreyttra borgara, hafi fallið í átökum í landinu í dag. Þá hafa borist fregnir af því að vígbúnar Shabiha-sveitir hafi gengið um þorpin Mezze og Kafr Sousseh, vestan við Damaskus, og myrt alla sem urðu á vegi þeirra. Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, flutti stutt ávarp á einum af ríkisfjölmiðlum landsins í kvöld. Þar blés hann á orðróm um að hann hafi særst og jafnvel fallið í sjálfsmorðsárásinni á miðvikudag.Frá fundi Öryggisráðsins í dag.mynd/APÞá tókst Öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna ekki að samþykkja ályktun um hertar efnahagsþvinganir gegn Sýrlandi í dag. Rússland og Kína beittu neitunarvaldi sínu í ráðinu og uppskáru um leið gagnrýni nær allra aðildaríkja Öryggisráðsins. William Hague, utanríkisráðherra Sýrlands, sagði í kjölfar atkvæðagreiðslunnar að löndin tvö hefðu endanlega snúið baki við sýrlensku þjóðinni og gert það þegar þörfin fyrir aðstoð alþjóðasamfélagsins hafi verið hvað mest. Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, tók í sama streng. Talsmaður hans sagði í dag að augljóst væri að völd al-Assads færu minnkandi og að dagar hans væru taldir. Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi hafa hertekið allar helstu eftirlitsstöðvar landsins við landamæri Írak. Á meðan harðna bardagar í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, þar sem stjórnarhermenn og uppreisnarmenn takast á í kjölfar sjálfsmorðsárásar sem kostaði þrjá háttsetta meðlimi sýrlensku ríkisstjórnarinnar lífið. Dagurinn í dag hefur verið einn sá allra versti frá því að stjórnarbyltingin hófst í landinu fyrir 16 mánuðum. Talið er að um 250 manns, þarf af fjöldi óbreyttra borgara, hafi fallið í átökum í landinu í dag. Þá hafa borist fregnir af því að vígbúnar Shabiha-sveitir hafi gengið um þorpin Mezze og Kafr Sousseh, vestan við Damaskus, og myrt alla sem urðu á vegi þeirra. Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, flutti stutt ávarp á einum af ríkisfjölmiðlum landsins í kvöld. Þar blés hann á orðróm um að hann hafi særst og jafnvel fallið í sjálfsmorðsárásinni á miðvikudag.Frá fundi Öryggisráðsins í dag.mynd/APÞá tókst Öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna ekki að samþykkja ályktun um hertar efnahagsþvinganir gegn Sýrlandi í dag. Rússland og Kína beittu neitunarvaldi sínu í ráðinu og uppskáru um leið gagnrýni nær allra aðildaríkja Öryggisráðsins. William Hague, utanríkisráðherra Sýrlands, sagði í kjölfar atkvæðagreiðslunnar að löndin tvö hefðu endanlega snúið baki við sýrlensku þjóðinni og gert það þegar þörfin fyrir aðstoð alþjóðasamfélagsins hafi verið hvað mest. Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, tók í sama streng. Talsmaður hans sagði í dag að augljóst væri að völd al-Assads færu minnkandi og að dagar hans væru taldir.
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira