"Ég hefði eins getað keypt fjandans bílinn“ Magnús Halldórsson skrifar 27. júní 2012 23:48 Jack Ass stjarnan Bam Margera hefur lent í ýmsum ævintýrum í dvöl sinni hér á landi, en hann þurfti meðal annars að greiða 1,2 milljónir króna vegna skemmda á bílaleigubíl sem hann var með á leigu. Fréttastofa rakst á hann á göngu á Hverfisgötu í dag, þar sem hann sagðist hafa málað bílinn. Bam Margera er þekktur fyrir uppátæki sín með Jack Ass genginu svonefnda, sem hefur framkvæmt brjálæðislega hluti, af ýmsu tagi, og tekið það upp á myndband. Fréttir um að Margera hefði lent í hremmingum á bílaleigubíl sem hann var með á leigu, vöktu nokkra athygli á Vísi.is í gær, og það var ekki annað á Margera að skilja en að hann hefði átt nokkuð viðburðaríka daga hér. „Ég hef komið hérna fimm sinnum og mér finnst það frábært. Ég ætlaði bara að vera hér í fimm daga en okkur líkaði svo vel hérna og ég hitti nokkra vini mína svo ég ákvað að vera lengur," segir Margera. Margera sagðist eiga erfitt með að átta sig á því hvernig hann fór að því að borga 1,2 milljónir fyrir bílaleigubíl. „Einhvern veginn þurfti ég að borga átta þúsund dali fyrir bílaleigubíl. Einhver bakkaði á hann og stakk svo af. Það var nú eitt. Svo sparkaði ég í hurðina af því ég var fúll eitt kvöldið. Svo var rispa á einum stað svo það þurfti að skipta um allt stykkið. Það var dæld aftan á honum og svo var ég að mála með olíulitum og þeir lentu úti um allt. Það var blá málning úti um allt í bílnum og ég var rukkaður fyrir öll sætin. Ég hefði eins getað keypt fjandans bílinn," sagði Margera.Keyptirðu hann? spurði þá fréttamaður. „Þetta voru 1,2 milljónir króna. Það var miðnætti og lögreglan lamdi á dyrnar á hótelinu því hún fann bílinn. Hún sagði að ég hefði stolið honum því ég skilaði honum ekki á réttum tíma," sagði Margera og hló. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Jack Ass stjarnan Bam Margera hefur lent í ýmsum ævintýrum í dvöl sinni hér á landi, en hann þurfti meðal annars að greiða 1,2 milljónir króna vegna skemmda á bílaleigubíl sem hann var með á leigu. Fréttastofa rakst á hann á göngu á Hverfisgötu í dag, þar sem hann sagðist hafa málað bílinn. Bam Margera er þekktur fyrir uppátæki sín með Jack Ass genginu svonefnda, sem hefur framkvæmt brjálæðislega hluti, af ýmsu tagi, og tekið það upp á myndband. Fréttir um að Margera hefði lent í hremmingum á bílaleigubíl sem hann var með á leigu, vöktu nokkra athygli á Vísi.is í gær, og það var ekki annað á Margera að skilja en að hann hefði átt nokkuð viðburðaríka daga hér. „Ég hef komið hérna fimm sinnum og mér finnst það frábært. Ég ætlaði bara að vera hér í fimm daga en okkur líkaði svo vel hérna og ég hitti nokkra vini mína svo ég ákvað að vera lengur," segir Margera. Margera sagðist eiga erfitt með að átta sig á því hvernig hann fór að því að borga 1,2 milljónir fyrir bílaleigubíl. „Einhvern veginn þurfti ég að borga átta þúsund dali fyrir bílaleigubíl. Einhver bakkaði á hann og stakk svo af. Það var nú eitt. Svo sparkaði ég í hurðina af því ég var fúll eitt kvöldið. Svo var rispa á einum stað svo það þurfti að skipta um allt stykkið. Það var dæld aftan á honum og svo var ég að mála með olíulitum og þeir lentu úti um allt. Það var blá málning úti um allt í bílnum og ég var rukkaður fyrir öll sætin. Ég hefði eins getað keypt fjandans bílinn," sagði Margera.Keyptirðu hann? spurði þá fréttamaður. „Þetta voru 1,2 milljónir króna. Það var miðnætti og lögreglan lamdi á dyrnar á hótelinu því hún fann bílinn. Hún sagði að ég hefði stolið honum því ég skilaði honum ekki á réttum tíma," sagði Margera og hló.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent