Leikkonan Eva Longoria, 37 ára, var klædd í appelsínugulan Victoriu Beckham kjól þegar hún mætti á árlega verðlaunahátíð Glamour Women í London í Englandi í gærkvöldi.
Eins og sjá má er kjóllinn glæsilegur renndur að aftan.
Eva Longoria klædd í Victoriu Beckham kjól
