Stóðu sig betur en þær dönsku og norsku - 24. sæti á EM í fimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2012 17:15 Frá vinstri eru Jóhanna Rakel Jónasdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Thelma Rut Hermannsdóttir, Tinna Óðinsdóttir, Þórey Kristinsdóttir og Norma Dögg Róbertsdóttir. Mynd/Fimleikasamband Íslands. Íslenska kvennalandsliðið í fimleikum hefur lokið keppni á Evrópumeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í í Brussel í Belgíu. Íslensku stelpurnar stóðu sig ágætlega og náðu 24. sæti en það var betri árangur en hjá norska og danska landsliðinu. "Mjög hörð keppni var í gær og ljóst að róðurinn yrði erfiður fyrir íslensku keppendurnar í ljósi þess að Evrópumeistarmótið er með sterkustu mótunum í fimleikum og mjög margir keppendur að undirbúa sig fyrir Olympíuleikana sem haldnir verða í London í sumar.Að sögn Guðmundar Þórs Brynjólfssonar þjálfara liðsins var hópurinn ánægður með útkomuna enda bættu okkar keppendur sig á einstökum áhöldum," segir í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandinu. Bestum árangri náði Thelma Rut Hermannsdóttir sem endaði í 33.sæti í heildarkeppni seniora, en á einstökum áhöldum þá gekk Normu Dögg Róbertsdóttur best þegar hún náði 21.sæti í stökki með einkunnina 13.266. Í íslenska liðinu eru: Jóhanna Rakel Jónasdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Thelma Rut Hermannsdóttir, Tinna Óðinsdóttir, Þórey Kristinsdóttir og Norma Dögg Róbertsdóttir. Fimleikar Innlendar Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fimleikum hefur lokið keppni á Evrópumeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í í Brussel í Belgíu. Íslensku stelpurnar stóðu sig ágætlega og náðu 24. sæti en það var betri árangur en hjá norska og danska landsliðinu. "Mjög hörð keppni var í gær og ljóst að róðurinn yrði erfiður fyrir íslensku keppendurnar í ljósi þess að Evrópumeistarmótið er með sterkustu mótunum í fimleikum og mjög margir keppendur að undirbúa sig fyrir Olympíuleikana sem haldnir verða í London í sumar.Að sögn Guðmundar Þórs Brynjólfssonar þjálfara liðsins var hópurinn ánægður með útkomuna enda bættu okkar keppendur sig á einstökum áhöldum," segir í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandinu. Bestum árangri náði Thelma Rut Hermannsdóttir sem endaði í 33.sæti í heildarkeppni seniora, en á einstökum áhöldum þá gekk Normu Dögg Róbertsdóttur best þegar hún náði 21.sæti í stökki með einkunnina 13.266. Í íslenska liðinu eru: Jóhanna Rakel Jónasdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Thelma Rut Hermannsdóttir, Tinna Óðinsdóttir, Þórey Kristinsdóttir og Norma Dögg Róbertsdóttir.
Fimleikar Innlendar Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira