Lífið

Stórglæsileg Beyonce sló í gegn

Myndir/COVERMEDIA
Beyonce Knowles kom sá og sigraði á rauða dreglinum á Met Gala - tískuhátíðinni í New York í gærkvöldi.

Söngkonan sem hefur látið heldur lítið fyrir sér fara eftir fæðingu dóttur sinnar Blue Ivy mætti í ævintýralegum Givenchy Haute kjól með látlaust hár og förðun og geislaði sem aldrei fyrr.

Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni ætlaði allt um koll að keyra þegar Beyonce gekk inn rauða dregilinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.