Sport

Góðir tímar í Vormaraþoni

Mynd tengist frétt ekki beint þar sem hún er úr safni.
Mynd tengist frétt ekki beint þar sem hún er úr safni.
Vormaraþon Félags Maraþonhlaupara 2012 fór fram í dag í sumarblíðu og var þátttaka góð. Keppt var í heilu og hálfu maraþoni. Tuttugu og átta hlupu heilt maraþon og 248 hálft maraþon. Árangur þótti mjög góður eins og tímar fyrstu manna bera með sér, segir í tilkynningu.

Heilt maraþon karla

Guðmundur Guðnason, ÍR - 1969: 2:52:21

Hrafn Ómar Gylfason, ÍR - 1968: 3:00:28

Örvar Rudolfsson, Valur Skokk - 1975: 3:13:22

Heilt maraþon kvenna

Ásdís Káradóttir, ÍR - 1971: 3:32:43

Elín Ruth Reed, Laugaskokk - 1963: 3:38:16

Guðmunda Sigurbjörnsdóttir, Laugaskokk - 1969: 3:39:09

Hálft maraþon karla

Thomas Godfroy - 1988: 1:12:39

Arnar Petursson, IR - Asics liðið - 1991: 1:16:03

Reynir Bj Egilsson, IR - 1980: 1:17:50

Hálft maraþon kvenna

Birna Varðardóttir, Boot Camp - 1994: 1:26:44

Sigurbjörg Eðvarðsdóttir, ÍR - 1958: 1:31:04

Elísabet Margeirsdóttir, Afrekshópur Ármann - 1985: 1:37:45




Fleiri fréttir

Sjá meira


×